Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 4

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 4
2 H V ö T NDKKRIR FULLTRÚAR VIÐ GAMMEL- HUS SÍÐASTA DAG MGTSINS Kg er mjög annars lingar. Flest allt, sem liún segir, fer fram hjá mér. Ég lireyfi hvqrki blýant né l)lað, skrifa ekkert hjá mér. Ég sit við opinn glugga og stari út í guðsgræna náttúruna. Skógi vaxið umhverfið er þrungið unaðslegum ilmi. Smáfluglarnir lioppa tístandi grein af grein. Blær- inn greiðir jarðarhárið bliðlega og her einstaka lauf léttilega á vængj- um sínum. Fagurblár sjórinn liggur skammt undan. Geislaflóð sólarinnar sígur í þenn- an mikla bláma, sem birtir fagur- grænan skógarjaðarinn í fleti sín- um. Þetta cr sumarið í dýrð sinni. Hér er gott að vera. Ég vil ekki fara á morgun, ckki liinn daginn, ckki næstu viku. Ég, við öll viljum dvelja lengur á þessum fagra stað. Ég ranka við mér. Gunnilla liefur lokið máli sinu. Ahnennar umræður um friðarmál liefjast. Mönnum kemur saman um, að hver og einn skidi eftir megni vinna að friði í sínu eigin landi, auka samúð og skilning, hvar sem við væri komið. Mót þetta væri spor í rétta átt. Hér væru fulltrúar frá ýmsum þjóð- um, sem ræddu friðsamlega ýmis vandamál. Þeir kynntust sjónar- miðum og skoðunum hvers annars, og öðluðust með því aukna víðsýni og skilning á öðrum og annarra skoðunum. Einn fulltrúinn endaði ræðu sína eittlivað á þessa leið: Lítum á livern mann sem bróður og vin, án tillits til þjóðernis eða kyns. Það er aukaatriði, hvort mað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.