Hvöt - 30.04.1949, Page 4

Hvöt - 30.04.1949, Page 4
2 H V ö T NDKKRIR FULLTRÚAR VIÐ GAMMEL- HUS SÍÐASTA DAG MGTSINS Kg er mjög annars lingar. Flest allt, sem liún segir, fer fram hjá mér. Ég lireyfi hvqrki blýant né l)lað, skrifa ekkert hjá mér. Ég sit við opinn glugga og stari út í guðsgræna náttúruna. Skógi vaxið umhverfið er þrungið unaðslegum ilmi. Smáfluglarnir lioppa tístandi grein af grein. Blær- inn greiðir jarðarhárið bliðlega og her einstaka lauf léttilega á vængj- um sínum. Fagurblár sjórinn liggur skammt undan. Geislaflóð sólarinnar sígur í þenn- an mikla bláma, sem birtir fagur- grænan skógarjaðarinn í fleti sín- um. Þetta cr sumarið í dýrð sinni. Hér er gott að vera. Ég vil ekki fara á morgun, ckki liinn daginn, ckki næstu viku. Ég, við öll viljum dvelja lengur á þessum fagra stað. Ég ranka við mér. Gunnilla liefur lokið máli sinu. Ahnennar umræður um friðarmál liefjast. Mönnum kemur saman um, að hver og einn skidi eftir megni vinna að friði í sínu eigin landi, auka samúð og skilning, hvar sem við væri komið. Mót þetta væri spor í rétta átt. Hér væru fulltrúar frá ýmsum þjóð- um, sem ræddu friðsamlega ýmis vandamál. Þeir kynntust sjónar- miðum og skoðunum hvers annars, og öðluðust með því aukna víðsýni og skilning á öðrum og annarra skoðunum. Einn fulltrúinn endaði ræðu sína eittlivað á þessa leið: Lítum á livern mann sem bróður og vin, án tillits til þjóðernis eða kyns. Það er aukaatriði, hvort mað-

x

Hvöt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.