Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 41

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 41
H V ö T 39 Lið Meiuitaskólans, sem sifjraði í B-flokki á handknattleiksmóti S.B.S. í aftari röð, f. v.: Rúnar Bjarnason, Ingi Þorsteinsson, Hörður Felixson, Axel Einarsson. — í fremri röð, f. v.: Þórður Gröndal, Ríkarður Kristjánsson, Snorri Ólafsson. fyrr. Þó er minna teflí í frímínút- um nú en undanfarin ár, nema ef til vill í neðstu bekkjunum. En at- hyglisverðustu þættir félagslifsins i vetur hafa verið hið ágæta starf tón- listarnefndar skólans og valdabar- á t ta kvenþj óðarinn ar. Málfundafélagið „Framtíðin“ starfaði vcl fyrri hluta vetrarins. Hélt félagið allmarga góða mál- fundi fyrir jól. Umræðuefni fund- anna voru hin margvislegustu og ræðumenn margir, en misjafnlega góðir. Það, sem einkum liefur ein- kennt málfundastarfsemina í vetur, er hin mikla þátttaka kvenfólksins í umræðum. Aðalfundur félagsins var haldinn skömmu eftir jól. Náði kvenfólkið þá öllum völdum i stjórn félagsins með fulltingi efri bekkj- anna. Síðan hafa verið haldnir tveir málfundir. Fjallaði annar þeirra um Atlantshafsbandalagið. Yar hann afar fjölmennur, en að öðru leyti fremur ómerkilegur. Málfundafélagið Fjölnir hélt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.