Hvöt - 30.04.1949, Qupperneq 41

Hvöt - 30.04.1949, Qupperneq 41
H V ö T 39 Lið Meiuitaskólans, sem sifjraði í B-flokki á handknattleiksmóti S.B.S. í aftari röð, f. v.: Rúnar Bjarnason, Ingi Þorsteinsson, Hörður Felixson, Axel Einarsson. — í fremri röð, f. v.: Þórður Gröndal, Ríkarður Kristjánsson, Snorri Ólafsson. fyrr. Þó er minna teflí í frímínút- um nú en undanfarin ár, nema ef til vill í neðstu bekkjunum. En at- hyglisverðustu þættir félagslifsins i vetur hafa verið hið ágæta starf tón- listarnefndar skólans og valdabar- á t ta kvenþj óðarinn ar. Málfundafélagið „Framtíðin“ starfaði vcl fyrri hluta vetrarins. Hélt félagið allmarga góða mál- fundi fyrir jól. Umræðuefni fund- anna voru hin margvislegustu og ræðumenn margir, en misjafnlega góðir. Það, sem einkum liefur ein- kennt málfundastarfsemina í vetur, er hin mikla þátttaka kvenfólksins í umræðum. Aðalfundur félagsins var haldinn skömmu eftir jól. Náði kvenfólkið þá öllum völdum i stjórn félagsins með fulltingi efri bekkj- anna. Síðan hafa verið haldnir tveir málfundir. Fjallaði annar þeirra um Atlantshafsbandalagið. Yar hann afar fjölmennur, en að öðru leyti fremur ómerkilegur. Málfundafélagið Fjölnir hélt

x

Hvöt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.