Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 16

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 16
14 H V ö T □ BLD. - UTSYNI FRA RAÐHUSINU. Bráðlega birtist Hans Braaten. Það er hlýja og festa í fari þessa manns. Hann er fremur lágur vexti, en virðulegur. Það leynir sér ekki, að hjónin eru miklir Islandsvinir. Þau spyrja frétta frá Fróni og af ferða- lagi mínu. Þegar þriðji meðlimur fjölskyldunnar, Ragnar G. Braaten, sonur þeirra hjóna, kemur heim, er matur á liorð borinn. Ég gleymi á- vaxtaskálinni áðurnefndu yfir hin- um ljúffengu réttum. Að máltíðinni lokinni, stend ég uþp, sæll eins og sjö vetra gamall hrútur, sem nærst hefur á nýsleginni há. Frúin tilkynnir mér, að haðið l)íði mín. Ég þakka, fcr upp á loft og skola af mér skítinn, rölti niður 20 mínútum síðar, tárhreinn og mjalla- hvítur, sem engill. Rúmið er til reiðu, þegar niður kemur. Ég hýð góða nótt, afklæðist, legg kollinn á kodd- ann og sofna værum svefni. Kl. 11 næsta morgun rís ég úr rekkju, sæll eftir svefninn. 1 fyrsta skipti á ferðalagi mínu er ég vel út sofinn. Ég snæði hjá frúnni. Við röbbum saman um heima og geima. Um 12 leytið lcgg ég af stað í borg- ina. Áður cn ég fer tjáir frúin mér, að þeim hjónum sé sönn ánægja af að hafa mig sem gest sinn, meðan ég sé í Osló, og ég skuli ekki hafa hinar minnstu áhyggjur út af vistar- veru. Ég þakka þetta góða l)oð. Kl. 12,20 er ég aftur á Karl Johans- gate með háskólann á vinstri hönd, en Þjóðleikhúsið á ])á hægri. Kon- ungshöllin er að baki við enda göt- unnar, en framundan er Grand Hotel og Stórþinghúsið. Ég rölti áfram í gegnum Stiulenter-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.