Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 28

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 28
26 H V ö T Er ég hafði gengið á að gizka fiinmtán til tuttugu mínútur út með sjónum, kom ég á leiti nokkurt, og blasti þaðan við mér hús einsetu- mannsins, örskammt í burtu. Það stóð á lítilli eyri, sem skagaði fram í sjóinn. Þetta var lítið timburliús með skúrþaki, en klætt með báru- járni. Kringum það var lítill tún- blettur, auðsjáanlega í góðri rækt, og bak við búsið var nokkuð stór matjurtagarður. f fjörunni niður undan búsinu stóð bátur, gamalt fjögurra manna far með breiðfirzku lagi. Er ég kom nær, sá ég, að bann var bikaður svartur og velmeðfar- inn. Ég gekk nú upp að búsinu og gat ekki komizt bjá að taka um leið eftir því, liversu allt var vel um gengið og í góðri hirðu. Ég var bálf- forvitinn að sjá einsetumanninn, en knúði þó að dyrum með liálfum buga. Það befur nefnilega alltaf verið höfuðgalli minn, bve ég er feiminn, og kom það mér t. d. eitt sinn í óþægilega klípu, en það er önnur saga. Eftir skamma stund var lokið upp, og einsetumaðurinn birt- ist í dyrunum. Ég er ekki skábl, og skortir mig ])ví andagift til að lýsa Iionum með skáldlegum orðum, en bið les- endur að virða það á betri veg. Út- lit bans kom alveg beim við þær busmyndir, er ég liafði gert mér um karma vikingaaldarinnar. Hann var á nð sizka röskar þrjár álnir á bæð, '-ei1na berðabreiður og allur krafta- ’—> 'Taxinn. Hann hafði silfurbvítt bár og skegg, er náði niður á brjóst. Mér virtist liann mundi vera um sjötugt eða áttrætt, en hreyfingar bans og limaburður allur var eins og bjá manni á bezta aldri. Hann var teinréttur og röskur og kvikleg- ur i öllum breyfingum. Sérkenni- Iegust voru þó augun. Þau voru stálgrá að lit og eittbvað það við þau, er bauð af sér svo góðan þokka. að ég fékk ósjálfrátt strax traust á manninum. Meðan ég var að virða liann fyrir mér, kom ég ekld upp nokkru orði, svo að liann varð fyrri lil máls. ,.Komdu sæll, drengur minn,“ sagði hann. „Ég heiti Jón og cr Magnússon, en bvað beitir þú og bverra manna ertu?“ Ég sagði til mín og bar upp erindi mitt við bann. Sagði ég lionuni, að ég liefði komið yfir bálsinn um morguninn og liefði ætlað að fá mig fluttan yfir fjörðinn frá Eyr- arþorpi, en það hefði ekki verið bægt, og befði mér verið ráðlagt að leita til Iians. Það var auðsótt mál, ..en fyrst verður þú nú að kdma inn og 'fá einbveria bressingu,” mælti liann. „Þú lilýtur að vera svangur svona nýkominn yfir fjall.“ Ég þekktist boð b ans og gekk inn. Þar inni var sama hirðan os reslusemin á öllum lilutum sem úti við. í búsinu voru eitt herbergi og eldhús. Hann bauð mér i eldhúsið, og eftir skamma stund bafði bann framreitt fyrir mig máltíð, sem samanstóð af þeim bezta mat, sem islenzkt sveitaheimili getur veitt. Gamli maðurinn var fremur fátal- aður, en það fannst mér ekkert til- tökumál, við mig, bláókunnugan manninn. Meðan ég mataðist, fór hann að sjóbúast. Hann fór í stíg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.