Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 49

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 49
H V Ö T 47 grunni hugtakanna þriggja, má hik- laust telja tilraun þeirra stórt spor i rétta átt. Og síðast en ekki sízt ber að minnast þeirrar viðurkenningar, er þeir gáfu bindindisstefnunni. Fleiri merka menn mætti nefna, þegar rætt er um árgala hindindis- hreyfingarinnar í skólunum, eins og t. d. Sveinbjörn Egilsson, i'ektor læi’ða skólans, en þó verður ekki far- ið frekar út í það hér. Menn þessir féllu til móður moldar, seixx og aðrir dauðlegir, en boðskapur þeiri'a varðveittist, merkið stóð. En það var ekki þrifið og borið fi'anx af verulegum ki-afti og þunga, fyrr en á öndverðum vetri 1931 til ’32 í Menntaskólanum í Reykjavík. Þá ruddust elfur hugsjónanna fram með nýjxxm krafti og brutu ís ki-eddu- kenndra erfðavenja, en úr sprungun- um hi'utu neistar frjómáttar þess, sem undir bjó. Hreyfingin var hröð í förum. Húix fékk í upphafi byr undir báða vængi. Stai'fið efldist því fljótt og stai'fssvið víkkaði. Bind- indismenn skólanna sáu æ betur nauðsyn sameinaðra átaka. Það gat ekki gengið til lengdar að starfa á di’eifðum vettvangi. Hinn einstöku félög skyldu sameinast undir einni yfii'stjórn. Samband bindindisfélaga i skólunx (skammstafað S.B.'S.) var stofnað í Menntaskólanum í Reykjavík 16. marz 1932. Menntaskólafélagið hafði forgöngu um stofnunina, en að henni stóðu fulltrúar frá 5 skólum í Reykjavík: Kennaraskólanum, Sam- vinnuskólanum, Gagnfræðaskólanum í Reykjavík og Gagnfræðaskóla Reykvíkinga. Fyi’sta stjói’ii S. B. S. var skipuð þeim Helga heitnunx Scheving, Klemens Tryggvasyixi hagfræðing og Þórarni Þóx’arinssyni, núverandi í'itstjóra Tímans. S. B. S. hóf brátt blaðaútgáfu. Blað þess, ,I4vöt‘, kom fyi’st xit seinast í marz ái’ið 1932. Hið unga S. B. S. fékk nóg að starfa. Það í'éðst af krafti gegn áfengis- og tóbaksnautn, þeirn tveim öflum, sem höfðu rnest veikjandi á- hrif á skólalífið. Það réðst gegn afsláttarstefnu þeirri, sem ríkt Iiafði í áfengismálum frá því á bannárun- unx, á læknaundanþáguna frá 1917 og Spánai’undanþáguna frá 1922. Eftir að andstæðingar bindindis- stefnunnar unnu sigur í kosningum unx bannmálið 1934, og bannlögin voru afnumin 1. febr. 1935, harðn- aði baráttan nxjög. Dimrnan skugga bar yfir þetta mikla brennivínsár. En bindindismenn skólanna gáfust ekki upp. Þeir stigu á stokk og sti-engdxi þess heit að hex’ða sóknixxa. Þeir svöruðu þessari óheillai’áð- stöfun með því að gei'a 1. febrúar að allsbei’jar baráttu- og útbreiðslu- degi samtakanna. — Þeir fengu því framgengt, að 1. febrúar ár hvert fara yngri og eldri menn í skólana og hvetja æskufólkið til þátttöku í hinu heilaga sti'íði gegn áfengisbölinu. Sóknin var heilsteyjxt og baráttan sigursæl allt fram til stríðsáranna. 1939 stóð starfsemin nxeð miklum blóma, en síðan þá liefur henni linignað mjög. Siðspilling hernáms- áranna lamaði rnjög stai’fsemi S.B.S., senx og starfsemi margra annarra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.