Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 45

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 45
yom \_snu.naaróon, ^y^raónoianum : Handknattleiksmót S. B. S. Handknattleiksmót skólanna, sem háð er á vegnm S. B. S., fór fram í íþróttahúsinu að Hálogalandi dag- ana 24. 29. jan. s.l. Að þessn sinni tóku 19 flokkar frá tíu skólum þátt í mótinu. Keppnin var með líku fyrirkomulagi og undanfarin ár. Keppt var i einum kvennaflokki og þrem karlaflokkúm. Áhugi á móti þessu er mikill, einkum með skólaæskunni, enda var aðsókn oft- ast mjög góð. Lið frá aðeins þremur skólum tóku þátt í kvennaflokki: Kvennaskólinn, Menntaskólinn og Verzlunarskólinn. 1 þessum flokki bar Kvennaskólinn sigur úr bítum. Kvennaskólastúlk- urnar voru vel að sigrinum komnar, voru samstilltar og öruggar í knatt- meðferð, cn skorti oft tilfinnan- lega skyttur. Bezti einstaklingur liðs- ins var án efa markvörðurinn, sem oft varði mjög vel. 1 I. flokki karla tóku þátt sex lið, og voru þau mjög misjöfn að styrk- leik. Lið Háskólans sigraði í þess- um l'lokki eftir mjög harða baráttu innan skamms hefjum uppeldisstarf- ið, að gerast góðir og ötulir starfs- menn. Og það er hlutverk okkar að stuðla að heilbrigðri skapgerð æsku- mannsins og gera hann þannig þess megnugan að standa gegn hinni öfl- ugu áfengisöldu, sem æ hærra ris. við Menntaskólann. Urðu þessir skól- ar að keppa saman þrjá leilci, þar eð hvert lið er ekki úr, fyrr en cftir tvo tapaða leiki. Menntaskól- inn vann fyrsta leikinn, en Háskól- inn hina tvo. Háskólaliðið átti mjög góðum einstaklingum á að skipa, og má þar nefna Bjarna Guðnason, Kjartan Magnússon o. fl., en þeir voru mjög ósamstilltir og leikur þeirra lumkenndur og ónákvæmur. Leikur menntaskólapiltanna var aftur á móti mjög góður með köfl- um og sýndu þeir oft góð tilþrif. Einkum var markvörður þeirra, Gunnar Haraldsson, afburðagóður og má telja hann einhvern ljezta leik- mann á mótinu. í II. flokki sigraði lið Mennta- skólans og það mjög að verðleikum. Vann það þar með bikar þann til eignar, sem keppt var irm í þessum flokki og hörð keppni hefur staðið um að undanförnu milli Mennta- skólans og Verzlunarskólans. Þetta lið sýndi mjög góðan leik og baráttu- og sigurvilja. Beztu menn þessa liðs. voru Hörður, Ingi og Rúnar, sem allir sýndu mikla leikni. Þctta lið var án efa bezta liðið, sem keppti á mótinu, og vonandi eiga þessir piltar eftir að leika meira saman, því að mikils má af þeim vænta. Verzlunarskólaliðið i þessum flokki var einnig mjög sterkt. Bczti maður þess var Ari Gunnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.