Hvöt - 30.04.1949, Side 45
yom \_snu.naaróon, ^y^raónoianum :
Handknattleiksmót S. B. S.
Handknattleiksmót skólanna, sem
háð er á vegnm S. B. S., fór fram
í íþróttahúsinu að Hálogalandi dag-
ana 24. 29. jan. s.l. Að þessn sinni
tóku 19 flokkar frá tíu skólum
þátt í mótinu. Keppnin var með líku
fyrirkomulagi og undanfarin ár.
Keppt var i einum kvennaflokki
og þrem karlaflokkúm. Áhugi á
móti þessu er mikill, einkum með
skólaæskunni, enda var aðsókn oft-
ast mjög góð.
Lið frá aðeins þremur skólum tóku
þátt í kvennaflokki: Kvennaskólinn,
Menntaskólinn og Verzlunarskólinn.
1 þessum flokki bar Kvennaskólinn
sigur úr bítum. Kvennaskólastúlk-
urnar voru vel að sigrinum komnar,
voru samstilltar og öruggar í knatt-
meðferð, cn skorti oft tilfinnan-
lega skyttur. Bezti einstaklingur liðs-
ins var án efa markvörðurinn, sem
oft varði mjög vel.
1 I. flokki karla tóku þátt sex lið,
og voru þau mjög misjöfn að styrk-
leik. Lið Háskólans sigraði í þess-
um l'lokki eftir mjög harða baráttu
innan skamms hefjum uppeldisstarf-
ið, að gerast góðir og ötulir starfs-
menn.
Og það er hlutverk okkar að
stuðla að heilbrigðri skapgerð æsku-
mannsins og gera hann þannig þess
megnugan að standa gegn hinni öfl-
ugu áfengisöldu, sem æ hærra ris.
við Menntaskólann. Urðu þessir skól-
ar að keppa saman þrjá leilci, þar
eð hvert lið er ekki úr, fyrr en
cftir tvo tapaða leiki. Menntaskól-
inn vann fyrsta leikinn, en Háskól-
inn hina tvo. Háskólaliðið átti mjög
góðum einstaklingum á að skipa, og
má þar nefna Bjarna Guðnason,
Kjartan Magnússon o. fl., en þeir
voru mjög ósamstilltir og leikur
þeirra lumkenndur og ónákvæmur.
Leikur menntaskólapiltanna var
aftur á móti mjög góður með köfl-
um og sýndu þeir oft góð tilþrif.
Einkum var markvörður þeirra,
Gunnar Haraldsson, afburðagóður og
má telja hann einhvern ljezta leik-
mann á mótinu.
í II. flokki sigraði lið Mennta-
skólans og það mjög að verðleikum.
Vann það þar með bikar þann til
eignar, sem keppt var irm í þessum
flokki og hörð keppni hefur staðið
um að undanförnu milli Mennta-
skólans og Verzlunarskólans. Þetta
lið sýndi mjög góðan leik og baráttu-
og sigurvilja. Beztu menn þessa
liðs. voru Hörður, Ingi og Rúnar,
sem allir sýndu mikla leikni.
Þctta lið var án efa bezta liðið,
sem keppti á mótinu, og vonandi eiga
þessir piltar eftir að leika meira
saman, því að mikils má af þeim
vænta. Verzlunarskólaliðið i þessum
flokki var einnig mjög sterkt. Bczti
maður þess var Ari Gunnarsson.