Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 40

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 40
38 H V ö T árin að enda; þeir eru orðnir full- orðnir menn, sem eiga að fara að vinna að ævistarfi sínu. Stofur gamla skólans eru þeim yndislegur garður, með læslu Idiði, og þeir ha'fa liafa týnt lvklinuhi. I>jörgvin Guðmundsson: Ur Gagníræðaskóla Austurbæiar. Skemmtanalífið i skólanum hef- ir verið fjölbreytt, það sem af er vetrinum. Dansæfingar eru haldn- ar reglulega á Iiálfsmánaðar frcsti. Þær eru látnar liefjast snemma á kvöldin og ljúka um miðnætti, til þess að þær komi sem minnst að sök við nám nemenda. Árlega er lialdin árshátíð skólans. Til hennar hefur ætið verið vandað efíir lieztu föngum og margir ágætir skemmti- kraftar úr skólanum komið fram. Fyrir jólin var haldinn jóla'fagn- aður, og fjölmenntu nemendur mjög á hann. Nýlega var haldinn grímudansleikur. Þar var óvenju- mikið af fallegum og nýstárlegum húningum, og voru veitt fern verð- laun fyrir fegurstu búninga. Á öll- um skemmtunum skólans er algjört vín- og tóbaksbindindi. Nokkrir kennarar eru alltaf á skemmtun- um skólans, og sjá þeir um, að hvoi’ki vín né tóbak sé liaft um liönd, enda hafa skemmtanir skól- ans ávallt farið vel og skipulega fram. Skemmtanir eru vfirleitt vel sóttar af nemendum, og hugsa þeir að méstu leyti sjálfir um skemmti- efnið. Vegna fjöldans liefur orðið að tvískipta stærstu skemmtuninni, árshátíðinni, og hefur þó verið feng ið stærsta samkomuhús bæjarins. Síðastliðið ár starfaði í skólan- um tafldeild, sem hafði það mark- mið að glæða áhuga nemenda á þeirri íþrótt og liélt í því skyni tafl- fundi fyi’ir nemendur. í ráði mun að láta sams konar deild starfa í vetur, og mun hún vonandi glæða félagslífið í skólanum. Ætlunin er að halda málfundi í vetur, og munu nemendur þar ræða áhugamál sin. Skólinn hefir alltaf farið nokkrar skíðaferðir á hverjum vetri, og mun það einnig verða gert nú, ef veð- ur leyfir. Um bindindisdeildina er ])að að segja, að starfsemi hennar er lítið komin af stað ennþá, en ætl- unin er að halda nokkra skemmti- fundi eða kvöldvökur, og ef til vill kynningarfund, ef takast mætti méð því að efla að einhverju leyti áhuga nemenda á bindindisstarf- seminni. Sumir bekkir halda innbyrðis skemmtanir og fyrir ágóðan af þeim fara þeir síðan i ferðalög á vorin. Gagnfræðingar fara árlega í nokk urra daga skemmtiför fyrir ágóð- ann af skemmtunum skólans. Ekki er ákveðið, hvert farið verður í vor, en undanfarin ár hefur verið farið norður á land. Jo'n ($ö&variion : Úr Menntaskólanum. Félagslif í Menntaskólanum i Reykjavík hefur verið gott og fjöl- breytt í vetur. Eins og undanfarin ár er handknattleikur vinsælasta tómstundagaman nemenda. Skákin nýtur og mikilla vinsælda, enn sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.