Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 54

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 54
H V ö T 52 44. Db6—c5 e6- -e5 45. <14 x e5 Kf 5 x e5 46. Dc5 —e7f Re5- -f5 47. De7 -g7 Bc6- -e8 48. Rf4- -h3 Kf5- -e5 49. Dg7- g5f Dc8- —f5 50. Dg5xh4 Be8— -h5 51. Dh4- -g3f! Re5- -e6 52. Dg3- —c7!! Gefið. Hér fer á ef'tir skák, sem tefld var á skákmóti Islands (II. fl.) 1948. Hvítt: Gunnar Gunnarsson (nemi í Verzlunarsk.) Svart: Guðjón Sigurkarlsson. 1. d2—d4 d7—d5 2. e2—e4 c7—c6 (Blackmarbragð) ) 3. Rbl—c3 d5xe4 4. Rc3 X e4 Bc8—f5 5. Bfl—d3! Dd8xd4 6. Rgl—f3 Dd4 <18 7. Ddl—e2 e7—e6 8. Bcl—f4 Bf8—b4f (Bezt er B—e7) 9. c2—c3 Bb4—e7 10. Hal—dl Bf5 X Re4 11. Bd3xBe4 Dd8—b6 12. O—O Rg8—f6 13. Be4—c2 Rb—d7 14. Hfl—el! Db6xb2? (Betra 0—0) 15. Rf3—g5! (Hv. hótar nú Rg5 X f7, og Dxe6f. — Ef 15. leikur hjá sv. verður 0—0, þá verður næsti leikur hv.: Bc2xh7f!) Rf6—d5 16. Rg5xe6! (hótar nú: Re6—c7f eða Hdl xRd5) 16. f7 X e6 17. Bc2—g6f Gefið Sigur hins góða Félag var stofnað í New York til þess að vinna á móti þrælahaldi. Á aðalfundi 'félagsins réðist skrill á Iiúsið og veittist að ræðumönnun- um, Meðal ræðumanna var frú ein, mjög lítil vexti, Mrs. Mott að nafni. Einn af félagsmönnunum tók að sér að fylgja henni gegnum þröngina. „Hjálpaðu heldur þessum konum þarna,“ sagði frúin. „Hver sér þá um þig ?“ spurði hann. „Þessi maður,“ svaraði frúin, og greip um handlegg eins hrottaleg- asta árásarmannsins. Og hann gerði það. Slík áhrif hafði traust konunn- ar á Iiann. Menn voru á ferð í klifi einu. Gat- an var mjó, utan í veggbröttu fjalli. Einn maðurinn var lofthræddur. Hann lagðist niður og skreið með- fram hamraveggnum. Félagar lians hlógu að honum og kölluðu hann raggcit. Þá sagði hann: „Það er hetra að vera raggeit í finun minútur en að vera dauður alla sína ævi.“ 15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.