Hvöt - 30.04.1949, Qupperneq 54

Hvöt - 30.04.1949, Qupperneq 54
H V ö T 52 44. Db6—c5 e6- -e5 45. <14 x e5 Kf 5 x e5 46. Dc5 —e7f Re5- -f5 47. De7 -g7 Bc6- -e8 48. Rf4- -h3 Kf5- -e5 49. Dg7- g5f Dc8- —f5 50. Dg5xh4 Be8— -h5 51. Dh4- -g3f! Re5- -e6 52. Dg3- —c7!! Gefið. Hér fer á ef'tir skák, sem tefld var á skákmóti Islands (II. fl.) 1948. Hvítt: Gunnar Gunnarsson (nemi í Verzlunarsk.) Svart: Guðjón Sigurkarlsson. 1. d2—d4 d7—d5 2. e2—e4 c7—c6 (Blackmarbragð) ) 3. Rbl—c3 d5xe4 4. Rc3 X e4 Bc8—f5 5. Bfl—d3! Dd8xd4 6. Rgl—f3 Dd4 <18 7. Ddl—e2 e7—e6 8. Bcl—f4 Bf8—b4f (Bezt er B—e7) 9. c2—c3 Bb4—e7 10. Hal—dl Bf5 X Re4 11. Bd3xBe4 Dd8—b6 12. O—O Rg8—f6 13. Be4—c2 Rb—d7 14. Hfl—el! Db6xb2? (Betra 0—0) 15. Rf3—g5! (Hv. hótar nú Rg5 X f7, og Dxe6f. — Ef 15. leikur hjá sv. verður 0—0, þá verður næsti leikur hv.: Bc2xh7f!) Rf6—d5 16. Rg5xe6! (hótar nú: Re6—c7f eða Hdl xRd5) 16. f7 X e6 17. Bc2—g6f Gefið Sigur hins góða Félag var stofnað í New York til þess að vinna á móti þrælahaldi. Á aðalfundi 'félagsins réðist skrill á Iiúsið og veittist að ræðumönnun- um, Meðal ræðumanna var frú ein, mjög lítil vexti, Mrs. Mott að nafni. Einn af félagsmönnunum tók að sér að fylgja henni gegnum þröngina. „Hjálpaðu heldur þessum konum þarna,“ sagði frúin. „Hver sér þá um þig ?“ spurði hann. „Þessi maður,“ svaraði frúin, og greip um handlegg eins hrottaleg- asta árásarmannsins. Og hann gerði það. Slík áhrif hafði traust konunn- ar á Iiann. Menn voru á ferð í klifi einu. Gat- an var mjó, utan í veggbröttu fjalli. Einn maðurinn var lofthræddur. Hann lagðist niður og skreið með- fram hamraveggnum. Félagar lians hlógu að honum og kölluðu hann raggcit. Þá sagði hann: „Það er hetra að vera raggeit í finun minútur en að vera dauður alla sína ævi.“ 15.

x

Hvöt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.