Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 36

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 36
34 H V Ö T kvöldið, sem lialdið er rétt eftir jól- in. Þar er oft glatt á lijalla. í skól- anum er öflugt bindindisfélag, og er Kristin N. Amlin fonnaður þess. Hér hef ég með örfáum orðum reynt að draga mynd af félagslífi Kvennaskólans. Kvenþjóðin lengi lifi! Úr Kennaraskólanum. Það skiptir miklu máli í liverj- um skóla, að félagslifið sé fjörugt og þátttaka í því sem almennust. Nemendum gengur misjafnlega vel við námið, eins og við er að bú- ast, og þeir, sem skylduræknir eru, taka það oftast nærri sér, ef þeir finna að þeim gengur ekki eins vel og skyldi. En ef þeir taka þátt í félagslífi skólans rætist oft úr leiðindunum og einmanatilfinningin hverfur, cr þeir njóta lijálpar og félagsskapar skólasystkina sinna. I skóla hafa oft verið bundin þau vináttubönd, sem aldrei bafa slitnað. — Kenn- araskólinn stendur vel að vígi, hvað þetta snertir. Nemendur eru ekki fleiri en svo, að bekkjarsystkin eru orðin málkunnug eftir hálfan mán- uð eða þrjár vikur. Ennfremur eru vcnjulega haldnir kynningarfundir í skólanum snemma vetrar, í því augnamiði, að kynna yngri og eldri nemendur og kennara. Þeir bera ]>ann árangur, að allflestir nemend- ur skólans vita deili á skólasystkin- um sínum og kennurum, áður en langt um liður. Dansæfingar eiga og mikinn þátt i kynningu nem- enda. Þær eru haldnar annað bvert laugardagskvöld og stundum oftar. Þangað fara allir nemendur, sem geta, og auk þess eru dansæfingar allmikið sóttar af utanskólafólki, sem virðist skemmta sér betur þar en víða annars staðar. Bæði gömlu og nýju dansarnir eru dansaðir af miklu fjöri, en gömlu dansarnir eru þó sérlega vinsælir og þá kemur ein liarmonika oft fleiri pörum af stað en stóreflis nýtízku hljómsveit með öllum sínum saxófónum og píanó- um. Þeir, sem einu sinni liafa dansað af fjöri í hinum gömlu, en hlýlegu sto'fum skólans, munu óska sér þangað aftur. Kvöldvökur eru annar vinsæll þáttur í skemmtanalifi skólans, og eru þær lialduar öðru livoru. Þang- að koma bæði kennarar og nemend- ur og skemmta sér vel. Fvrst eru veitingar, og sitja allir þátttakend- ur við tvöfalda borðaröð. Meðan setið er til borðs, eru haldnar ræð- ur, sagðar sögur og skrítlur, sungið o. s. frv. Svo koma ýmis skemmti- atriði, svo sem leikþættir, upplest- ur, rímnakveðskapur, kórsöngur, kvartett-söngur o. fl. o. fl. Jafnvel iiafa verið æfðir og dansaðir viki- vakar og eldgamlar rímnastemmur liafa verið fluttar. Að lokum eru svo borð upp tekin, og dansinn iiefst. Flestir, sein ekki eru því morgunsvæfari, taka þátt i honum. Margir þykjast ha'fa lent í ævintýrnm á þeim dansleikjum og þá sérstaklega að þeim loknum, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.