Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 50

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 50
48 H V ö T félagssamtaka. Peningaflóðið brjál- aða liugi unglinganna. Þeir soguðu í sig þann „businessanda“, sem svo mjög herjar nú þjóðfélag okkar. Þá rótfcstust ýmsar afkáralegar slettur í íslenzku máli, ásamt hinum hvum- leiðu „hallókveðjum“ sem nú hvína svo mjög í eyrum manna. Þá lögðu menn félagsstarf á hilluna, en sóttu því fastar hin svo nefndu „viltu game“ og „party“. Það slen og á- hugaleysi sem spratt upp úr þess- um jarðvegi er versta liögg, sem S. B.S. hefur fengið. Svefnþorn her- námsáranna verkar enn á samtökin. Þeim hefur ekki fyllilega tekizt að rísa úr kútnum. Síðan j)á, hefur samtökin vantað |>að sama og Guðmundur Friðjóns- son taldi íslenzku þjóðina vanta forðum: „Eld árvakran á arni, er vermi hugskot heimamanns! eld, sem áh.uga yfirvalda geti úr dróma drepið. Trú, sem fjöll flytji og farartálma, þránd úr j)jóðgötu; trú, er sólseturs silfurnámu metur sem morgungull. Það þarf að vekja trú á samtök- unuin, tendra á ný þann hugsjóna- eld, sem lciddi þau á ljósvegi í upp- hafi. Skólaæska! Til þín l)eini ég að- allega orðum minum í dag. Lítum yfir farinn veg á þessum baráttu- degi okkar. Tileinkum okkur jiær fögru hugsjónir, sem S.B.S. var reist á í upphafi, og fórnum starfs- kröftum okkar í þágu þeirra. Við minnumst nú samtakanna með- margs konar skemmtunum í einu stærsta samkomuhiisi ])essa bæjar, og slíkt er vitanlega gott og hlessað út af fyrir sig, en við þurfum og að minnast j)eirra á J)ann hátt, að eggja okkar sjálf lögeggjan til nýrrar sókn- ar í baráttunni gegn áfengishölinu og haráttunni fyrir málefnum samtak- anna. Við verðum að gera okkur far um að grafast fyi'ir hinar sálfræði- legu og J)jóðfélagslegu ox’sakir á- fengishölsins, vinna gegn Jxeirn af öllum rnætti og eyða Jxannig jxörf- inni fyrir áfengið. Gröfum ekki ])ær talentur, sem okkur ber að ávaxta . — Hefjum kröftuga endurvakningu, andlega byltingu. Jákvætt og öflugt starf skal vera aðalsmerki okkar, á það her að leggja megináherzlu. „Vínframleiðsla gerði nokkra menn anðuga, en fjölmai'ga fátæka og at- vinnulansa. Bannið hefur bætt efna- hag vinnenda og vinnuveitenda. Færi svo ólíklega, að bannið yrði afnumið, myndu fyrstu afleiðing- anxar verða eymd og siðspilling vei'kalýðsins, því að Iivort tveggja er alltaf samfai'a víndrykkju.“ Henry Ford. Sonxxr: „Hvað er stjórnmálamað- nr, pabbi?“ Faðir: „Það er sá, senx nær pen- ingum frá þeim ríka og atkvæði frá þeirn snauða, fyrir að lofa að vernda Jxá lxvorn fyrir öðrum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.