Hvöt - 30.04.1949, Síða 7

Hvöt - 30.04.1949, Síða 7
H V ö T 5 rauðra varanna, gleðiljóminn geisl- ar úr augum hennar. Hún er í sjöunda liimni, syngur og leikur við lxvern sinn fingur. Ég læt mig gruna, að það séu ekki ein- göngu Straussvalsarnir, sem valda þessari miklu gleði. Timinn, sem mótið stóð jdir, liafði ekki verið nein paradís fyrir Gunnillu. Hún var allt í öllu, skipulagði, leiðheindi og stjórnaði. Ef eitthvað amaði að, ef eitthvað vantaði, var lirópað: Gunnilla! Gunnilla! Allir sneru sér til Gunn- illu með allt. Hún leysti vel úr öllu. Umsjá hennar var til mikillar fyrir- myndar. Nú er atið á enda og allt liafði fai-ið vel. Hún hefur vissulega ástæðu til að gleðjast. Við stígum dansinn um stund, glöð og létt í lund. Allir dansa. Menn svífa arm i arm eftir lireimfögrum tónunum. Söng- urinn fyllir salinn. Þessi mikla gleði stendur til kl. 1,30 um nóttina. Þá takast allir innilega i hendur og syngja nokkra söngva að skilnaði. Við göngum út í svala sumarnótt- ina. Öll náttúran er í fasta svefni. Það er unaðsleg kyrrð. 1 hringiðu borgarlífsins. Hinn ekki langþráði brottfar- ardagur rennur upp. Sólin brosir glatt á himninum. Kl. 8 eru allir saman komnir fyr- ir utan Storbrunn, nema Tyrkinn og tveir aðrir. Þeir koma másandi nokkrar mínútur yfir átta. Tyrkinn ávarpar Gunnillu og hiður afsökun- ar: „Gunnilla, my chief, I am sorrv“. Við stígum upp í lestina. Hún brunar af stað. Við fjarlægjumst óð- unx þessa paradís á jörðu. Fei-ðin gengur greitt. Við erum flest fremur dauf í dálkinn og grútsyfjuð. Það er skipt urn lest einu sinni á leið- inni til Stokkhólmsborgar. Það er lítið „sport“ í að dragast með hlý- þungar töskurnar milli lesta i sól- arhitanum. Eftir að komið er inn í Stokk- hólmshorg liefst stritið fyrir alvöru. Við skiptum margoft um vagna. Það eru eilíf hundahlaup og troðningar með töskurnar. Eftir rnikið erfiði komurn við á ákvörðunarstað, snoturt veitinga- hús í Stokkhólmi, sem nefnist Fatburen restaurant. Það er tekið mjög' vel á móti okkui'. Við erum leidd inn i stóran boi'ðsal. Þar biða okkar rjúkandi réttir og svalir drykkir. Það er ekki mikið um áthesta í okkar hópi, en nú eru allir svangir og taka hressilega til matar síns. Þegar nokkuð er liðið á máltið- ina, kemur ungur, fallegur nxaður inn í salinn. Hann liefur upp raust sína og mælir á enska tuixgu. Hann býður okkur lijartanlega velkomin í ixafni samvinnufélags þess, senx rekur postulíixsverksmiðjurnar i Gustavsherg, en þangað er ætlunin að hjóða okkur eftir máltíðina. Hann ræðir nokkuð unx sænsku samvinnuhreyfinguna (tlie co- operative nxovement of Sweden), hversu liún liafi nxeð tímanum oi'ð- ið æ stórtækari á sviði iðnaðar og verzlunar, og hversu hún hafi þrýst

x

Hvöt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.