Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 18

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 18
14 heitinu "Grazing Research at Northern Latitudes". Ritstjóri bókarinnar er Ólafur Guðmundsson. Albióðaráðstefna um uoperæðslu lands á norðurslóðum Ráðstefna (Restoration and vegetation succession in circumpolar lands) var haldin dagana 8.-14. september 1986 að Hótel Loftleiðum, Reykjavík, á vegum Alþjóða- heimskautaráðsins (Comité Artique International), sem hefur aðsetur í Monaco. Hefur það staðið fyrir allmörgum ráðstefnum er varða málefni þeirra svæða er liggja umhverfis norðurskautið. í maí 1985 var t.d. haldin ráðstefna í Fairbanks, Alaska, um nýtingu auðlinda norðurhafa og tók Sturla Friðriksson þar þátt í pallborðsumræðum um umhverfismál. Að þessu sinni var hér á fundinum rætt um uppgræðslu og endurbætur á landi og strandsvæðum á norðlægum slóðum sem orðið hafa fyrir röskun af völdum náttúruafla eða manna. Fundarstjóri var Sturla Friðriksson. Þátttakendur voru um 100 manns og voru 12 íslenskir höfundar erinda. Fyrir fundinn var gefinn út 28 siðna bæklingur með útdráttum erinda. Annars birtast erindi frá fundinum í ritinu Arctic and Alpine Research, 19. árgangi nr. 4. Það rit er gefið út af Coloradoháskóla í Boulder, Bandaríkjunum. Albióðleg ráðstefna um nærinaarfræðileg áhrif matvælavinnsiu Dagana 2.-4. september 1987 var haldin í Reykjavík alþjóðleg ráðstefna um áhrif matvælavinnslu á næringargildi afurðanna (Nutritional Impact of Food Processing). í tengslum við ráðstefnuna var haldin sýning á íslenskri matvælaframleiðslu og veittar voru viðurkenningar fyrir bestu vörurnar. Að ráðstefnunni stóðu Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Kelloggstofnunin í Bandaríkjunum, Félag evrópskra næringarfræðinga (Group of European Nutritionists), Háskóli íslands og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Kelloggstofnunin veitti myndarlegan fjárstyrk til ráðstefnunnar og gerði hana þannig mögulega. Var þetta síðasti liðurinn í viðamiklum stuðningi Kelloggstofnunarinnar til að byggja upp rannsóknir og kennslu í matvælafræði á íslandi. Framkvæmdastjóri ráðstefnunnar var Jón Óttar Ragnarsson. Tilgangur ráðstefnunnar var að tengja saman matvælavinnslu annars vegar og næringar- og heilsufræði hins vegar. Einnig gafst íslendingum kostur á að kynnast nýjungum í matvælavinnslu og ísland var kynnt á sviði matvæla- og næringarfræði. NÁMSKEIÐ Dagana 25.-26. mars 1985 og 24.-25. mars 1986 voru haldin eiturefnanámskeið hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins á Keldnaholti. Voru námskeiðin haldin í nafni eiturefnanefndar. Þann 30. nóvember 1987 var haldið eiturefnanámskeið fyrir garðyrkjumenn í Borgarnesi. Auk Rannsóknastofnunar landbúnaðarins stóðu að námskeiðinu Garðyrkjuskóli ríkisins, Rannsóknastofa Háskólans í lyfjafræði, Samband garðyrkjubænda, Sölufélag garðyrkjumanna og Vinnueftirlit ríkisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.