Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 51

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 51
47 þess tíma sem varið er til mælinga á rannsóknastofu. Þá hefur framkvæmd allra þurrefnisákvarðana, skráning og mölun og önnur umsjón aðsendra fóðursýna, lent á fóðurdeild. Þessi aðsendu sýni eru úr fóðrunartilraunum allra tilraunabúanna (nema frá Möðruvöllum), ýmsum athugunum rannsóknamanna og sýni frá bændum. Mælingar á verkunargæðum votheys eru eins og áður einkum vegna sýna úr tilraunum eða sérstökum athugunum. Mælt er í öllum sýnum þurrefni og sýrustig, en fitusýrur og NH3-N sé sérstaklega um það beðið. Því miður hefur ekki verið hægt að sinna þessu sem skyldi vegna mannfæðar. Tækjabúnaður er allgóður til þessara "gæða"mælinga (s.s. fitusýrumælinga). Einnig má benda á að meðhöndlun votheyssýnanna við þurrkun er betri en áður var því nú eru sýnin frostþurrkuð til allra hefðbundinna mælinga. Frostþurrkun er einnig beitt við ýmis önnur sýni frá öðrum deildum en þessi meðferð hindrar allar hitaskemmdir sem geta orðið við venjulega ofnþurrkun. Umsjón með þessum tækjum og notkun þeirra er í höndum fóðurdeildar. Orkumælingar með Bomb-colorimeter til mælinga á heildarorku (brunagildi) hefur tekið verulegan tíma á þessu þriggja ára tímabili. Auk ýmissa tilfallandi sýna er stórt verkefni (RL 398) með mælingar á fóðurgildi með slátrunaraðferð í gangi á Skriðuklaustri. Mælt er brunagildi í öllum fóður- og skrokksýnum í þessari tilraun. Rannsóknirnar hafa verið gerðar í tvo vetur og er mælingum fyrra ársins lokið. Ýmsar aðrar mælingar eru gerðar á vegum deildarinnar en eru minni í sniðum og verða ekki tilgreindar nánar hér. Nú verður gerð örlítið nánari grein fyrir stærri verkefnum. Meltanleikaákvarðanir. Mælingar á meltanleika gróffóðurs á rannsóknastofu in vitro hafa verið með svipuðu sniði og á umliðnum árum. Notuð hefur verið eins og áður tveggja þrepa "glermagaaðferð". Þessi aðferð byggist á notkun örvera úr vömb jórturdýra í fyrra þrepi sem stendur í tvo daga og síðan notkun saltsýru og lífhvata (ensíms) á því síðara. Hver mælingaumferð tekur eina viku. Meltanleiki er mældur á þennan hátt i ýmsum gras- og jurtasýnum frá mörgum aðilum innan stofnunarinnar, tilraunabúum og aðsendum sýnum, s.s. frá bændum. Til áréttingar skal tekið fram að meltanleikatölurnar eru notaðar sem grundvöllur fyrir útreikningi á fóðurgildi (orkugildi) plantna. Alls urðu mælingar á þessu þriggja ára tímabili 8630; árið 1985 3160, árið 1986 2600 og 2870 árið 1987. í þessum tölum eru meðtalin staðalsýni sem mæld hafa verið í dýratilraunum in vivo og eru jafnan með í hverri mælingarumferð. Nokkur hluti tilraunasýna er tvímældur. Af því leiðir ásamt notkun staðalsýna að afgreidd sýni eru nokkuð færri en heildarfjöldi mælinga. Skipting afgreiddra sýna eftir verkefnum er sýnd í eftirfarandi töflu. Sundurliðun er gróf enda oft um að ræða samvinnuverkefni sem margir vinna að. Sýni sem auðkennd eru vegna töðugæða og rannsókna á votheyi eru þau sýni sem fóðurdeild skráir sérstaklega og sér um að öðru leyti (sýni frá tilraunabúum, fóðurtilraunum og þjónusta við bændur). 24. tafla. Meltanleikaákvaröanir, in vitro 1982-1987. 1212 1282 1984 1985 1986 1987 Vegna rannsókna á töðugæðum 944 1243 1664 1420 1454 876 Vegna rannsókna á votheyi 163 128 498 308 295 146 Samanb. in vivo - in vitro 288 458 6 12 116 48 Beitarverkefni 218 157 112 Plöntuval sauðfjár 206 550 127 828 297 1298 Úr jarðræktartilr. o.fl. 71 167 336 Annað 228 82 80 Alls 2118 2785 2823 2568 2162 2368
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.