Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 98

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 98
94 Nánar má lesa um þessa tilraun í Garðyrkjufréttum nr. 145. Tilraunir með íblöndun vikurs í mómold til þess að bæta eiginleika hennar voru gerðar árin 1986 og 1987. Tilraunaplöntur voru þá eingöngu gúrkur. Tilraunin sem gerð var 1987 var mun marktækari og niðurstöður hennar voru þær að vikurblöndun með 15-50% vikurmagni dregur úr vexti plantna miðað við að nota hreina mómold. Undantekning var þó Laugarásmoldin en þar jókst vöxtur nokkuð. í þessari tilraun kom einnig í ljós að moldin frá Hundastapa gaf jafngóðan árangur og finnska moldin. Til samanburðar var einnig notuð sótthreinsuð mold úr gömlu gúrkuhúsi og reyndist hún langbest, gaf 52% meiri vöxt en innflutta mómoldin. í framhaldi af þessari tilraun var gerð tilraun með sótthreinsun nýrrar mómoldar frá Laugarási og í ljós kom 31% betri vöxtur í henni en í ósótthreinsaðri mold. Ekki fundust þó nein merki um sjúkdóma í ómeðhöndluðu moldinni. Skrifað verður um þessar tilraunir í Garðyrkjufréttir á þessu ári (1988). Plöntusiúkdómar, meindvr, illgresi Grasmaurar (RL 416) Bjarni E. Guðleifsson og Sigurgeir Ólafsson Undanfarinn áratug hafa áttfætlumaurar (mítlar) við og við skemmt túngrös og valdið uppskerutjóni. Hefur einkum borið á þessu á nyrðri helmingi landsins, en sumarið 1987 fréttist af skemmdum í Borgarfirði og í Skaftártungum. Er hér um tegundina Pentahaleus major að ræða. Má reikna með að tegund þessi hafi verið hér lengi en fyrst t seinni tíð notið þeirra skilyrða er þarf til verulegrar fjölgunar. Hafnar eru rannsóknir á þessu meindýri. Tilraunir með eyðingu mauranna sýna að efnasambönd sem innihalda permethrin eða deltamethrin gefa góða verkun gegn þeim og að best er að úða strax og mauranna verður vart. Á þessu stigi er ekki hægt að fullyrða um ávinning að slíkri úðun í uppskeruauka. Eftirlit með innflutningi plantna Sigurgeir Ólafsson Eftirlitið hefur enn um sinn einskorðast við að tryggja að einungis séu fluttar til iandsins plöntur er hafi viðhlítandi heilbrigðisvottorð. Einstakar sendingar voru skoðaðar en vöruskoðun varð að halda í lágmarki. Unnið var við endurskoðun á reglugerð um innflutning á plöntum og er reiknað með að ný reglugerð taki gildi 1988. Hrinerot Sigurgeir Ólafsson Frá því að kartöflusjúkdómurinn hringrot (Corynebacterium sepedunicum) var fyrst staðfestur í innlendum kartöflum í upphafi árs 1985 og þar til í árslok 1987 hefur sjúkdómurinn fundist hjá 52 framleiðendum. Skiptast þeir eftir landshlutum sem hér segir Árnessýslæ 15 Rangárvallasýsla: 30 V-Skaftafellssýsla: 2 A-Skaftafellssýsla: 4 S-Þingeyjarsýsla: 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.