Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 76

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 76
72 Gevmslubol (RL 4081 Guðjón Þorkelsson, Ragnheiður Héðinsdóttir og Ágúst Sigurðsson Við rannsóknir á geymsluþoli á kældu og frystu kjöti er gengið út frá tveimur skammstöfunum, TTT og PPP. TTT stendur fyrir "time, temperature, treatment" og lýsir sambandi hita og geymsluþols. Þannig er gengið út frá að nýtt kjöt hafi um 100% geymsluþol. Það minnkar síðan með tímanum og fer eftir geymsluhita hvenær það verður ónýtt. Þannig geymist dilkaskrokkur í grisjupoka í einn dag við 20 stiga hita, 6 mánuði við 12 stiga frost, 12 mánuði við 24 stiga frost og 18 mánuði við 36 stiga frost. PPP stendur fyrir "product, packaging and processing" og lýsir áhrifum annarra þátta en hita á geymsluþolið, t.d. eðlisástandi, efnasamsetningu, umbúðum og vinnslumeðferð vörunnar. Pökkun dilkaskrokka í vatnsþéttar umbúðir var hafin hér á íandi 1983. Við það lengdist geymsluþol við 24 stiga frost um 6 mánuði auk þess sem rýrnun stórminnkaði og minna hrím safnaðist í frystiklefa. Enn er þó nokkuð í land að ná árangri Nýsjálendinga sem nota rafmagnsörvun og geta fyrir bragðið geymt kjötið við 18 stiga frost í 18 mánuði. Sömu lögmál gilda um kælt kjöt nema áhrifin eru mun meiri. Þannig geymist ópakkað dilkakjöt í u.þ.b. 10 daga, kjöt í loftdregnum umbúðum í 6-7 vikur og kjöt í kolsýru í 3 mánuði við 1 stigs frost. Ný tækni við pökkun í loftdregnar umbúðir, svokölluð "skinpack"aðferð, lengir geymsluþol lítillega. Veturinn 1986-1987 var prófuð vél sem getur pakkað miklu kjöti í sama poka með loftskiptingu. Tókst að geyma ófrosið kjöt í 3-4 mánuði. Þetta var eingöngu hægt með góðu hreinlæti, kolsýru og mjög góðri og stöðugri kælingu. Gæðaeftirlit verður því að vera gott ef þetta á að takast. Enn sem komið er hefur ekkert fyrirtæki treyst sér til að pakka og markaðsfæra kjöt á þennan hátt. Nvtine Guðjón Þorkelsson, Ragnheiður Héðinsdóttir og Grimur Ólafsson Oft hefur vantað opinberar upplýsingar um nýtingu á kjöti og hefur stofnunin nokkrum sinnum verið beðin að afla slíkra upplýsinga sem síðan eru notaðar við verðákvarðanir. Haustið 1987 hófust svo athuganir i Borgarnesi á nýjungum við brytjun á dilkakjöti. Kom í ljós að með því að sleppa bógbindingu og brytja eftir amerískum staðli var hægt að fá betri nýtingu á kjötinu. Munaði þar mestu um betri nýtingu á frampörtum. f sömu tilraun kom í ljós að með því að geyma kjötið stykkjað en ekki í heilum skrokkum sparaðist mikið pláss í frystigeymslum. Athuganir á nýtingu munu halda áfram og verða grundvöllur að væntanlegu starfi deildarinnar við vöruþróun. Vörubróun Guðjón Þorkelsson, Ragnheiður Héðinsdóttir, Elin Hilmarsdóttir og Grímur Ólafsson Á árunum 1985-1987 var unnið að nokkrum vöruþróunarverkefnum. Um var að ræða nokkur trúnaðarverkefni fyrir kjötvinnslur og Mjólkurbú Flóamanna. Unnið var fyrir Kjötvinnslu Suðurlands að framleiðslu á áleggi og var m.a. þróuð aðferð við framleiðslu á fitusnauðu hangiáleggi. Fyrir Kjötmiðstöðina var þróuð ýmis kjötvara, m.a. hangikjöt, skinka og Londonlamb. Einnig var unnið að þróun mysudrykkja fyrir MBF. Loks var haustið 1987 hafin áætlun til þriggja ára um vöruþróun á dilkakjöti í þeim tilgangi að snúa við þeirri þróun sem orðið hefur í neyslu þess á síðustu árum. Unnið er í samvinnu við fjölda aðila innanlands og utan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.