Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 82

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 82
78 Kvnbætur beleiurta (RL 447) Áslaug Helgadóttir Kynbætur á belgjurtum eru hafnar aftur eftir nokkuð langt hlé hjá stofnuninni. Kynbætur á íslenskum hvítsmára eru komnar nokkuð á veg. Á undanfðmum árum hefur verið safnað tæplega 400 arfgerðum af íslenskum hvítsmára víðs vegar um landið. Arfgerðum þessum hefur verið plantað út í svörð og á grundvelli mælinga og athugana hafa 25 arfgerðir verið valdar í frærækt. Reiknað er með að fræ verði ræktað annaðhvort í Danmörku eða Noregi. íslensku rauðsmárafræi hefur verið safnað á Sámsstöðum á undanfðrnum árum. Að Sámsstöðum kom rauðsmárinn að öllum líkindum frá Akureyri. Fræ hefur verið sent til fjölgunar til Danmerkur en það hefur lítinn árangur borið enn sem komið er. Einnig hefur verið lögð út stofnaprófun í rauðsmára á Sámsstöðum í tengslum við Nordgrasverkefnið (RL 355). Þar eru bornir saman 9 stofnar sem flestir eru af norðlægum uppruna. Tilraunareitir hafa einungis verið slegnir einu sinni, sumarið 1987, en niðurstöður sem þar fengust lofa mjög góðu (38. tafla). 38. tafla. Heildaruppskera, þe. hkg/ha, og hlutdeild rauðsmára í uppskerunni í stofnaprófun með rauðsmára á Sámsstððum 1987. Stofn 1. sláttur Hey % 2. sláttur Hey % Samtals Jo 0187 45,8 57 20,4 92 66,2 Á 82225 42,9 47 20,5 92 63,4 N 80303 35,2 45 19,9 92 55,1 Frida 22,7 23 8,7 85 31,4 Björn 34,9 44 25,5 93 60,4 Bjursele 44,3 56 13,1 92 57,3 Vágoy E2 42,6 52 17,7 86 60,3 Vá 092001 49,2 65 18,4 88 67,6 Pradi 34,7 48 15,3 89 50,0 Hvítsmári i blöndu með vmsum teeundum (RL 448) Áslaug Helgadóttir Áhugi á ræktun belgjurta á norðurslóðum hefur farið vaxandi á undanfðrnum árum, bæði hérlendis og í norðurhéruðum Norðurlandanna. Hvítsmári gæti hentað vel í beitartún fyrir mjólkurkýr og gæti, ef vel væri á málum haldið, lækkað tilkostnað við mjólkurframleiðslu. í túnum vex hvítsmári alltaf í blöndu með grasi og erlendis er langalgengast að sá vallarrýgresi eða hávingli með honum. Hvorug þessara tegunda hentar hérlendis. Því er brýnt að finna heppilega svarðarnauta fyrir hvítsmára hér og einnig er nauðsynlegt að kanna hvers konar beitarmeðferð hentar smáranum best. í þessu skyni var lögð út tilraun á Korpu vorið 1986. Þar var hvítsmárastofninum Undrom frá Norður- Svíþjóð sáð í blöndu með Leik og 0305 túnvingli, Lavang og Fylkingu vallarsvéifgrasi og Leikvin túnvingli. Sláttutímameðferð er þrenns konar; sláttur á þriggja vikna fresti allt sumarið, tíður sláttur snemmsumars og hvíld síðsumars, og hvíld snemmsumars en tíður sláttur síðsumars. Einungis eru komnar eins árs niðurstöður úr tilrauninni en þær benda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.