Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 84

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 84
80 aftur á móti mjög svalt og oft votviðrasamt og hvassviðri gerir síðari hluta sumars. Á Norðurlöndum, og þá helst í Finnlandi, er að finna mörg sexraða afbrigði sem eru nægilega fljótþroska fyrir okkur hér. En þau eru öll gölluð þannig að stráið er gróft og veikt og brotnar í hvassviðri og komið hrynur úr axinu. Nokkrir tugir afbrigða af þessum toga hafa verið reyndir hér og þykir ekki á nokkurt þeirra treystandi. Nokkur þeirra hafa verið ræktuð af bændum. Því hafa fylgt alvarleg áföll (í Landeyjum 1984) en líka fengist metuppskera (afbrigðið Jo. 1279 á Fljótsdalshéraði 1987). Þetta kom skýrt fram í dreifðum tilraunum á Suðurlandi 1984. Þá voru þar gerðar tilraunir á níu stöðum og bornir saman ýmsir stofnar. Byrjað var að skera koraið um 10. september og hafði tíð verið stillt til þess tíma. Aðfaranótt 13. september hvessti mjög á austan með slagviðri. Þá voru þegar skornar tilraunir á fjórum stöðum. í 38. töflu er borin saman uppskera af Mari, alþekktu og veðurþolnu afbrigði, og þremur fljótþroska sexraða afbrigðum frá Svíþjóð, Finnlandi og Noregi úr þessum tilraunum. Þar sést að um 60% af kornuppskeru norrænu afbrigðanna hafa glatast í þessu eina veðri. Veðurþolin afbrigði, lágvaxin, tveggja raða með grannt og stinnt strá, eru suðrænni en þau sem nefnd eru hér á undan. Næst okkur eru þau ræktuð í suðurhéruðum Skandinavíu og á Skotlandi. Þau eru flest langt of seinþroska fyrir íslensk sumur, en þó eru þar undantekningar á. Afbrigðið Mari, sem kornrækt hérlendis hefur byggst á síðasta aldarfjórðunginn, er upprunnið á Skáni. Það þolir að minnsta kosti ellefu vindstig, að sðgn, og gefur góða uppskeru þegar vel árar. Það er hins vegar ekki eins fljótþroska og æskilegt er og hafa kynbótamenn lengi haft hug á að bæta þar úr. 40. tafla. Kornuppskera úr niu tilraunum á Suöurlandi 1984. Kora, þe. Kora, Mari = 1< hkg/ha á hverjum stað. Skorið 10.-12. sept. (4 tilr.): Mari 15,3 100 Agneta, Arra, Yrjar; meðaltal 17,4 119 Skorið 13. sept. og síðar (5 tilr.): Mari 11,6 100 Agneta, Arra, Yrjar; meðaltal 5,9 45 Fram hafa komið nokkur erlend afbrigði sem virðast sameina flýti og strástyrk í einhverjum mæli. Má nefna sænska afbrigðið ökku, sem nú er að vísu horfið af markaði, og norskt afbrigði sem við nefnum Löken. Menn bundu vonir við það hér en samkvæmt tilraunum ber það ekki uppskeru til jafns við Mari. 41. tafla. Kornuppskera af Mari og Lðken, mt. 11 tilrauna 1985-1987. Mari Löken Korn, þe. Korn, Mari = 100 hkg/ha á hverjum stað 15.0 100 12.9 88 Byggkynbætur hafa verið stundaðar við stofnunina i að minnsta kosti aldarfjórðung. Þessi þrjú ár sem hér um ræðir var að mestu verið að vinna úr gömlum víxlunum. Þær eiga þrenns konar uppruna. Fyrst er að telja vixlanir sem gerðar voru á árunum 1975-1979,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.