Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 52

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 52
48 Heildarfjöldi mælinga sýnir að nokkuð færri sýni voru mæld á þessu þriggja ára tímaþili en árin þrjú á undan, 1982-1984. Þau ár voru mælingar 9702 á móti 8630 1985- 1987. Með óbreyttum útbúnaði og aðferð og sama starfsliði er ekki hægt að reikna með að þessum mælingum sé hægt að fjölga svo nokkru nemi. Mælingar á meltanleika í dýrum (in vivo) hafa að mestu legið niðri en þó var lokið við að mæla meltanleika 12 grastegunda og stofna. Þessi sýni eru notuð ásamt fleiri sýnum úr in vivo mælingum til samanburðar og þróunar við aðrar aðferðir. Þá er brýnt að mæla ný, heppileg staðalsýni in vivo til að nota í in vitro mælingar. Vambaropsgripir og annar fénaður hefur verið hýstur á tilraunastöðinni á Korpu en þessi aðstaða hefur verið á Korpu frá því stöðin tók til starfa þar. Hillir nú undir að þessir gripir komist í nýtt húsnæði sem hefur verið í byggingu við hlið aðalbyggingarinnar á Keldnaholti. Innrauð mælitækni við fóðurefnagreininear Tryggvi Elrfksson Undanfarin ár hefur verið unnið að athugunum á notagildi NIRS (Near Infrared Refectance Spectroscopy) til fóðurefnamælinga. Sótt hefur verið um fjármagn, m.a. til Vísindasjóðs, til að vinna við þetta verkefni við erlendan háskóla sem hefur verið framarlega á þessu sviði en úrlausn ekki fengist. Þó hefur ein vinnu- og kynnisferð verið farin til USA, nánar tiltekið Pennsylvania State University, en þar starfa leiðandi menn í þessum rannsóknum undir forystu John S. Shenk prófessors. Nokkur sýni af íslenskum uppruna voru mæld þar (ca 70 sýni) og gáfu niðurstöður þar til kynna að prótein og meltanleika sé hægt að mæla án þess að breyta verulega meðferð sýnanna nema þá helst þurrkuninni. Steinefni í þessum sýnum voru ekki mæld með nægjanlegri nákvæmni en betri mölun og þurrkun gæti haft einhver áhrif þar á. Það sem gefur þessari tækni mest gildi er hinn mikli hraði og afköst sem hægt er að ná. Tæknin byggist á efna- og eðliseiginleikum þeirra sýna sem mæld eru. Numið er hve mikið efnið endurkastar eða gleypir í sig á ákveðnu bylgjusviði. Allar mælingar taka mið af "staðlakúrfu", það er fjölda mælinga sem gerðar hafa verið á rannsóknastofu með hefðbundnum aðferðum. Fáist viðunandi fylgni milli NIR-boða og raunverulegra mælinga tekur aðeins 1-2 mlnútur að mæla marga þætti samtímis. Hevefnaereiningar fvrir bændur Tryggvi Eiríksson Engar teljandi breytingar hafa orðið á heyefnagreiningaþjónustu fyrir búnaðarsambönd og bændur. Sýnafjöldi var svipaður og árin á undan. Þó eru alltaf nokkrar sveiflur milli ára, bæði hve mörg sýni berast og einnig hvenær vetrar. Venjulega er stefnt að því að ljúka þessari vinnu sem mest fyrir áramót hvert ár, enda hafa sýnin einhvern forgang fram að þeim tíma. Mælt er eins og áður þurrefni, meltanleiki, prótein og aðalsteinefnin (Ca, P, Mg, K og Na). Einnig er mælt sýrustig í öllum votheyssýnum. Jafnan fer nokkur tími í að svara fyrirspurnum og veita ýmsar upplýsingar varðandi efnagreiningar og fóðrun almennt. Bundnar eru vonir við að þessi þjónusta verði auðveldari og skilvirkari ef hægt verður að nota eingöngu NIR-tæknina (sjá framar) við þessar þjónustumælingar og ef til vill tölvutengja þær beint til búnaðarsambandanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.