Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 97

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 97
93 Á Korpu og Sámsstöðum hafa afbrigðin Bintjé, Diamant og Troll gefið mikla uppskeru en heldur þurrefnissnauða. Á Möðruvöllum hefur Rya gefið þokkalega uppskeru með fullnægjandi þurrefnisinnihaldi. Sumarið 1987 gaf sænska afbrigðið SV 82133 mikla uppskeru á öllum tilraunastöðvum en heldur lágt þurrefnishlutfall. Kartöfluútsæði oe stofnræktun (RL 194) Sigurgeir Ólafsson Með reglugerð landbúnaðarráðuneytisins um kartöfluútsæði frá 24. febrúar 1986 (nr. 126) var komið böndum á sölu útsæðis í þeim tilgangi að sporna mót frekari útbreiðslu sjúkdómsins hringrots og meindýrsins kartöfluhnúðorms. Einungis þeir ræktendur sem hlotið hafa leyfi ráðuneytisins mega selja útsæði til almennrar dreifingar. Rannsóknastofnun landbúnaðarins er umsagnaraðili við leyfisveitingar og hefur eftirlit með framkvæmd reglugerðarinnar. Ofangreind reglugerð var felld niður þann 5. febrúar 1987 er við tók umfangsmeiri reglugerð um kartöfluútsæði nr. 66/1987. Sú reglugerð tekur einnig til stofnræktunar á kartöfluútsæði. Fagleg yfirstjórn á stofnræktinni er nú í höndum þriggja manna "útsæðisnefndar", sem starfar á vegum landbúnaðarráðuneytisins og er skipuð til fjögurra ár. Ólafur Geir Vagnsson er tilnefndur af Búnaðarfélagi íslands og er hann jafnframt formaður, Sigurgeir Ólafsson er tilnefndur af Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Magnús Óskarsson skipaður án tilnefningar. Útsæðisnefnd gerir samninga við ræktendur um þátttöku í stofnræktinni frá og með ræktun ársins 1988. Rannsóknastofnun landbúnaðarins er falið að annast endurnýjun á stofnum stofnræktar með þvi að beita úrvali, vefjaræktun og fjölgun með græðlingum. Skal stofnunin sjá til þess að með reglulegu millibili, eða þegar þörf er á, séu settir í ræktun nýir, afkastamiklir og heilbrigðir stofnar af þeim afbrigðum sem eru í stofnræktun. Stofnunin á einnig að annast eftirlit með heilbrigði stofnútsæðis og fara í skoðunarferðir til ræktenda. Rannsóknastofnun landbúnaðarins hefur nú tilbúna veirufría stofna af afbrigðunum Gullauga, Helgu og Rauðum islenskum sem þegar verður byrjað að fjölga. Ylrækt Tilraunir á Garðyrkjuskóla ríkisins á vegum Rala og Garðyrkjuskólans Jarðefni til ræktunar i takmörkuðu rvmi (RL-329) Halldór Sverrisson Árin 1986 og 1987 hafa verið gerðar tilraunir með ræktunarefni úr íslenskri mómold og vikri. Þetta eru pottatilraunir sem gerðar eru í uppeldishúsi Garðyrkjuskólans eftir að uppeldi útimatjurta og sumarblóma er lokið. í fyrstu tilrauninni var ræktun fjögurra plöntutegunda reynd í fjórum íslenskum mómoldargerðum og vöxtur þeirra í þeim borinn saman við vöxt í innfluttri mómold (Finnpeat). íslenska moldin var frá Kvíarhóli í ölfusi, Hundastapa á Mýrum (2 gerðir) og Laugarási I Biskupstungum. Tilraunaplönturnar voru gúrka, jólastjarna, íssalat og burkni (Nephrolepis). Niðurstöður urðu þær að finnska moldin reyndist að jafnaði betur en sú íslenska en moldin frá Hundastapa reyndist vel við ræktun jólastjörnu og burkna. Sunnlenska moldin var lakari nema hvað Laugarásmoldin kom sæmilega út í gúrkuliðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.