Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 86

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 86
82 80-90%. í íslensku hópunum var spirun 7-70% í lifandi fræi og henni lauk á 30-40 dögum. Líftala mældist á bilinu 74 til 95% í íslensku hópunum. Prófanir bentu til þess að frædvali stjórnaðist a.m.k. að hluta til af erfðum. Munur var á spírunarhæfni og spírunargildum eftir arfgerðum. Arfgerðir sem komu úr 120 kg N'1 ári'1 reitunum voru með hæstu spírunargildin. Árssveiflur í spírunarhæfni innan arfgerða voru miklar en lítill sem enginn munur var á spírunargildum. Uppskerutími hafði mikil áhrif á spírunarhæfni í stofninum 08 en minni munur var á spírunargildum. Hæstu spírunarhæfnina hafði fræhópurinn sem var uppskorinn sem næst sínum lífeðlisfræðilega þroska (þ.e. þegar aðflutningur myndefna frá foreldri til afkvæmis er lokið). Þessi hópur spíraði 45-55% en sá hópur sem var lakastur var frá síðasta uppskerutímanum (tveimur vikum seinna) og spíraði 11-18%. Hár þurrkunarhiti lækkaði liftöluna allt niður í 52% í illa þroskuðu hópunum en hafði engin áhrif í þeim fullþroskuðu. Þurrkunarhiti hafði einnig áhrif á spírunarhæfni en þau voru ekki eins mikil og á milli uppskerudaga. Spírunarprófun fimm mánuðum seinna sýndi mun meiri sveiflur í spírunarhæfni (allt að 60%) milli þurrkunaraðferða. Engin ein þurrkunaraðferð reyndist best fyrir alla uppskerudagana. Fræ sem geymt hafði verið við stofuhita (20-25 °C) í fimm mánuði spíraði alltaf betur en fræ sem geymt hafði verið í kaldri geymslu (6 °C) og spírunargildin hækkuðu. í nokkrum hópum minnkaði spírunarhæfnin við 5 mánaða geymslu allt að 40%. Gibberellinsýra (GA3) og kæling hafði lítil sem engin áhrif á frædvalann. Hlutfall vanskapninga jókst marktækt í sumum hópum sem fengu GAS meðferð og vaxtarhraði plöntukímanna var meiri. Ljós á rauðum (550-650 nm) og far-rauðum (700-800 nm) bylgjulengdum höfðu mikil áhrif á spírun. Far-rautt ljós dró verulega úr spírunarhæfni hópanna miðað við spírun í almyrkri en rautt ljós jók spírunarhæfnina í öllum arfgerðum og hópum nema í stofninum "Holt". Spírunargildin voru óháð ljósi. Hitameðferð (öldrun) í einn sólarhring jók spírunarhæfni fullþroskaðs fræs en lækkaði splrunargildin. Afhýðing minnkaði spírunarhæfni hópanna sem prófaðir voru nema i þeim sem höfðu dýpstan dvala en þar hafði hún engin áhrif. Spírunargildin voru hins vegar hærri í öllum hópunum. Frædvali í þeim arfgerðum og hópum sem hér voru prófaðir er mjög fjölþættur. Engin ein aðferð skilaði viðunandi árangri. Æskilegt væri að gera nákvæmari athugun á áhrifum geymslutxma og geymsluhita og að athuga hvort hægt sé að losna við eða draga úr dvalanum með úrvali. Frærækt af lúDínu (RL 437) Jón Guðmundsson Lúpínan er erfið planta í frærækt. Þar kemur til að síðsumars vaxa ófræbærir stönglar upp fyrir eldri stöngla sem bera fræ. Plantan er einnig vatnsmikil þegar fræið þroskast. Bæði þessi atriði gera slátt lúpinu með sláttuþreskivél erfiðan ef ekkert er að gert. Vorið 1986 var hafist handa við að sá lúpínu i væntanlega fræakra. Til að ná viðunandi sáningu voru gerðar nokkrar tilraunir með að auka spírun fræjanna, og hvernig hægt væri að sá fræjunum smituðum með Rhizobiumba.kterí\im. Með burstun fræjanna tókst að auka spírun úr 30 í 70% sem er viðunandi. Með því að velta fræjunum upp úr lausn með Rhizobiumbaktmum og hálfþurrka þau síðan með áburðarkalki, þannig að gerlegt væri að sá með raðsáðvél, tókst að ná góðri sáningu þar sem spírun var góð og allar plöntur mynduðu rótarhnýði. Á þennan hátt var lúpínum sáð árin 1986-87 í fræakra sem eru um 50 ha. Hluti þessara akra gefur væníánlega fræ sumarið 1988. Til undirbúnings væntanlegrar frætekju hefur verið reynt að slá lúpínu þar sem henni var sáð fyrir allmörgum árum á Skógasandi og við Korpu. Á Skógasandi var um 1 ha af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.