Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 117

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 117
113 Hðeun tilrauna Árangur tilrauna veltur m.a. á því að þeim sé vel hagað (vel skipulagðar) þannig að þau gögn sem safnað er nýtist sem best til að bera saman tilraunaliði eða meta aðra þá stuðla sem eiga að fást úr niðurstöðum tilraunanna. Til þessa hefur verið fátítt að jarðræktartilraunir væru skipulagðar öðruvísi en í fullkomnum flokkum, oft þó með deildum reitum, þannig að t.d. sláttutímar mynda stórreiti en öll stig annarra þátta koma fyrir einu sinni (eða oftar) á smáreitum innan stórreitsins. Þessar tilraunir eru í fullkomnu jafnvægi hvað varðar innbyrðis samanburð liða, en samanburður á liðum þess þáttar, sem er á stórreitunum, verður oft það óviss að mjög litlar upplýsingar fást um hann. Stundum eru liðir það margir eða tilraunaland er svo ójafnt að tilraunaskekkja verður mjög stór, nema blokkir séu smærri en nemur heilum endurtekningum eða stórreitum. Gerðar hafa verið ýmsar tilraunir þar sem frjósemi breytist með þeim hætti innan blokka að augljós ávinningur hefði orðið af því að nota minni blokkir. Með því móti geta upplýsingar hæglega nýst það mikið betur að jafngildi stækkun tilraunar um eina eða fleiri endurtekningar. Helstu annmarkar þess að notfæra sér ófullkomnar blokkir við högun tilrauna er bæði flóknara uppgjör og nákvæmni á samanburði liða getur orðið nokkuð breytileg eftir liðapörum, nema þess sé gætt að ná sem mestu jafnvægi í skiptingu liða á blokkir, þannig að öll liðapör komi því sem næst jafnoft fyrir í sömu blokk. Tilraun nr. 653-86 á Korpu, samanburður á vallarsveifgrasstofnum, hreinum og í blöndu með vallarfoxgrasi við tvo sláttutíma, er með 18 smáreiti í stórreit. Auk þess voru tilraunaaðstæður þannig að búast mátti við að blokkir með 6 liðum i reit næðu því að einangra frjósemismun innan blokka. Forritið GLIM var notað til þess að bera saman nokkrar mismunandi skiptingar liða á blokkir í því skyni að nálgast jafnvægi sem mest, en fullkomnu jafnvægi var ekki unnt að ná. Eins og tilraunin var gerð er stærsta meðalskekkja á mismun liða 5% stærri en sú minnsta. Til þess að nýtni tilraunarinnar aukist við að gera upp innan smáblokka en án þess að nýta samanburð milli þeirra á liðum, sem eru ekki saman í blokk, þarf skekkjufrávik að lækka um 15% vegna þess að ekki fæst beinn samanburður í öllum blokkum. Reyndin varð sú 1987 að lækkunin varð aðeins um 2% og því er tilraunin gerð upp sem blokkartilraun. Norræn samvinna um stofnanrófanir Hólmgeir Björnsson Um nokkurra ára skeið var starfandi nefnd til að athuga hvort og með hvaða hætti mætti samræma prófun á stofnum nytjajurta á Norðurlöndum i grasrækt, akuryrkju og garðyrkju. Árangursríkar stofnaprófanir eru meðal skilyrða þess að árangur jurtakynbóta skili sér í ræktun nytjajurta og að nýir stofnar berist frá einu landi til annars. Nákvæm stofnaprófun er kostnaðarsöm og þvi má búast við verulegu hagræði af aukinni samvinnu milli landa, bæði til að draga úr kostnaði og til að flýta fyrir árangri. Augljósastur er ávinningurinn i tegundum sem eru tiltölulega lítið ræktaðar og því litlu kostað til stofnaprófana. Eins má nefna tegundir þar sem árangur er lítið háður staðbundnum ræktunarskilyrðum, svo sem tegundir sem eru ræktaðar i gróðurhúsum og einærar skrautjurtir. Aðferðir við stofnaprófun, og þar með einnig samvinnu, eru verulega ólíkar eftir því um hvers konar ræktun er um að ræða. Því voru stofnaðar sjö nefndir haustið 1987 til að koma samvinnu á þessu sviði í framkvæmd og taka íslendingar þátt í þeim flestum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.