Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 83

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 83
79 til þess að áhrif granna á vöxt smárans séu lítil enn sem komið er og jafnframt gefi síðasttalda sláttutímameðferðin mesta uppskeru (39. tafla). 39. tafla. Heildaruppskera og uppskera hvítsmára, þe. hkg/ha, í blöndu með ýmsum grasstofnum á Korpu 1987. Svarðarnautur 1. slt. Gras + smári 2. slt. 3. slt. 1. slt. Smári 2. slt. 3.slt. Hreinn smári 21,2 19,7 34,5 7,6 10,3 11,5 Lavang 31,7 35,9 48,1 12,4 16,8 17,7 Fylking 30,2 35,2 44,7 12,3 14,4 16,6 Leik 36,3 43,1 48,8 12,7 13,4 12,6 0305 33,0 34,7 41,2 13,8 12,0 16,2 Leikvin 33,4 33,6 56,8 11,6 11,8 13,0 Uppgræðsla vegkanta (RL 451) Áslaug Helgadóttir og Sigurður H. Magnússon Sumarið 1987 hófust tilraunir og athuganir á uppgræðslu vegkanta fyrir Vegagerð ríkisins. Reiknað er með að þessar rannsóknir standi í 5 ár og er markmið þeirra tvíþætt. 1 fyrsta lagi að finna hentugar tegundir og stofna til að sá í vegkanta við mismunandi aðstæður og í öðru lagi að athuga gróðurfar í misgömlum vegköntum til þess að afla upplýsinga um árangur fyrri sáninga og þætti sem áhrif hafa á ástand og framvindu gróðurs í vegköntum almennt. Stofnaprófanir voru lagðar út á fjórum svæðum. Tilraunaliðir voru 11 talsins. Lögð var áhersla á að prófa íslenskar tegundir og voru þær hafðar í blöndu, ýmist tvær eða fleiri með eða án hvítsmára eða umfeðmings. Reynt var að velja stofna sem uppfylltu eitt eða fleiri eftirfarandi skilyrða: endast vel, binda jarðveg vel, þola beit, vera ólystugir, vera lágvaxnir og gefa litla uppskeru, þola áburðarskort, og vera jarðvegsbætandi. Gróður í gömlum vegköntum var athugaður á tveimur svæðum, á Holtavörðuheiði og öxnadalsheiði. Á hvorum stað voru þrjú athugunarsvæði á hæðarfallanda. Með því móti ætti að vera unnt að kanna áhrif hæðar yfir sjó á endingu sáðgresisins og framvindu gróðurs í vegköntunum. Þekja allra tegunda var metin í tilraunareitunum og auk þess var gerður listi yfir tegundir nærliggjandi gróðurlenda. Áætlað er að þessar mælingar verði endurteknar að fimm árum liðnum. Kornkvnbætur oe ræktun (RL 1) Jónatan Hermannsson Þetta verkefni er tvískipt og hefur svo verið lengi. Annars vegar er leitað erlendra afbrigða sem að gagni gætu komið hérlendis og þau borin saman í tilraunum. Hins vegar er unnið að kynbótum byggs og aðlögun að íslenskum aðstæðum. Enn sem komið er byggist kornrækt hér á erlendum afbrigðum. Veðurfar hér að sumri til er einstakt á marga lund og illa gengur að finna afbrigði sem hæfa því. Sumarið er nokkuð langt miðað við kornræktarhéruð í norðanverðri Skandinavíu og Finnlandi. Það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.