Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 95

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 95
91 Garðvrkia Garðrækt ÓIi Valur Hansson Að því er lýtur að garðrækt hefur starfsemin verið í svipuðum farvegi og áður, undanfarin 3 ár. Fyrst og fremst hefur verið unnið að tilraunaverkefnum á Korpu en sá þáttur er samt takmarkaður, enda er ábyrgðarmaður starfsins aðeins í fjórðungsstarfi, ráðinn frá ári til árs. Verkefnin hafa aðallega verið tvíþætt, annars vegar á sviði matjurta og hins vegar á vettvangi berjagróðurs. Árið 1986 var bætt við nýju viðfangsefni, þ.e. fjölgun og uppeldi á ýmsum gróðursýnishornum úr Álaskasöfnuninni árið 1985. Matiurtir Aðalviðfangsefnin hafa fyrst og fremst verið í tengslum við blómkál og hvítkál, eins og fram hefur komið í árlegu yfirliti yfir jarðræktartilraunir. Einnig hefur verið fengist við frærækt af stofni Kálfafellsgulrófu. Þetta er fast verkefni sem beinist að því að viðhalda stofninum og eins til þess að geta látið af hendi fræ til ræktunar á neyslufræi sem fengist er við erlendis. Er það ræktað á nokkurra ára fresti. Fyrir utan Kálfafellsrófu hefur stofnuninni smám saman áskotnast 10 aðrir heimastofnar. Gerð hefur verið úttekt á þeim í þeim tilgangi að kanna skyldleika þeirra. Eins hefur vottur fræmæðra verið ræktaður því full ástæða þykir að reyna að varðveita þessa stofna. í blómkáli og hvítkáli hefur verið fengist við samanburð á afbrigðum og á tímabilinu hefur verið í athugun um hálfur annar tugur nýlegra afbrigða af hvorri tegund fyrir sig. Eins hefur verið gerður samanburður á sprettuhraða og uppskeru toppkálsafbrigða og sumarhvítkáls. Tilraunir voru í gangi í tvö sumur þar sem athugað var mismunandi vaxtarrými á blómkáli og hvítkáli. Niðurstöður sýndu að þéttasta gróðursetningin (833 pl/100m2) skilaði mestri uppskeru, bæði í blómkáli og hvítkáli. í tvö sumur var einnig fengist við að kanna vöxt og uppskeru blómkáls og hvítkáls á svörtu plasti og án plasts. Uppskeran reyndist þó lakari á plastinu og plöntur voru mun kvillasælli. Á tímabilinu var einnig lokið tveggja sumra tilraun sem beindist að því að athuga áhrif mismunandi pottastærða á vöxt og uppskeru blómkáls og hvítkáls. Niðurstöður leiddu greinilega í ljós að uppskeruauki er umtalsverður séu plöntur aldar upp í stærri ílátum en almennt er fengist við (hólfaðir bakkar, ca 5 x 5 cm göt). Hins vegar hefur það töluverðan kostnaðarauka í för með sér. Sá þáttur hefur þó ekki verið reiknaður út. Fengist var einnig við tveggja sumra sáðtímaathugun á hausthvítkáli, sem alið var upp í 12 cm, til að kanna áhrif sáðtíma á sprettuhraða og uppskeru. Ekki virðist það skila áberandi ávinningi að sá og ala upp í fyrra lagi, eins og búist hafði verið við. Kálið skilaði uppskeru frekar seint en hún reyndist í alla staði mjög viðunandi. Reynd voru þrjú afbrigði. Sitthvað fleira hefur verið fengist örlítið við, eins og að hylja rófur, kál og rauðrófu með akryldúk um stund strax eftir gróðursetningu. Ljóst er að slíkt flýtir verulega fyrir vexti og uppskeru. Nákvæmt mat var þó ekki framkvæmt í umræddum athugunum. Rabarbaraafbrigði hafa einnig verið í athugun en uppskera þeirra hefur þó ekki verið metin um langt skeið, fyrr en sumarið 1987. Þá var einnig athugað þurrefnismagn, en afbrigði og stofnar eru 21 að fjölda, þar af eru 7 fengnir frá ýmsum stöðum hér á landi. Beriaeróður Ýmis jarðarberjaafbrigði hafa verið til samanburðar í plastskýli á Korpu um þó nokkurt skeið og gerðar við og við uppskerumælingar á þeim. Þeim athugunum er nú lokið að sinni. Endrum og eins hafa verið látnar af hendi plöntur þegar falast hefur verið eftir. I heild hefur þannig verið um töluverðan plöntufjölda að ræða sem þannig hefur verið dreift á undanförnum 3 árum. Athugun á berjarunnum hefur einnig verið haldið áfram, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.