Bændablaðið - 10.09.2020, Side 9

Bændablaðið - 10.09.2020, Side 9
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. september 2020 9 Matvælasjóður auglýsir eftir styrkumsóknum Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við fram- leiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvælaframleiðslu um land allt. Markmið sjóðsins er að ná til verkefna á öllum stigum, allt frá hugmyndum til markaðssetningar og hagnýtra rannsókna. Úthlutunarfé sjóðsins eru 500 milljónir á árinu 2020. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 21. SEPTEMBER 2020 SJÓÐURINN STARFAR SAMKVÆMT LÖGUM NR. 31/2020 UM MATVÆLASJÓÐ NÁNARI UPPLÝSINGAR Á VEFSÍÐUNNI WWW.MATVÆLASJÓÐUR.IS Hvar á mitt verkefni heima? KELDA styrkir rannsóknaverkefni sem miða að því að skapa nýja þekkingu. AFURÐ styrkir verkefni sem komin eru af hugmyndastigi en eru þó ekki tilbúin til markaðssetningar, en leiða af sér afurð. BÁRA styrkir verkefni á hugmyndastigi. Styrkur úr Báru fleytir hugmynd yfir í verkefni. FJÁRSJÓÐUR styrkir sókn á markað. Fjársjóður er samansafn verðmætra hluta og styrkir fyrirtæki til að koma sínum verðmætum á framfæri. „HEYRÚLLUPLAST, BYLGJUPAPPI EÐA HVERS KYNS ÖNNUR ENDURVINNSLUEFNI, PRESSUÐ Í LITLA EÐA STÓRA BAGGA OG HENTA VEL TIL SÖFNUNAR OG FLUTNINGA“ HLJÓMAR VEL EKKI SATT? Pure North Recycling er á sömu skoðun og þú og þess vegna bjóðum við nú bændum, rekstraraðilum sem og sveitarfélögum upp á breitt úrval af pressum fyrir endurvinnsluefni. Hægt er að velja um minni pressur sem henta stökum býlum og stærri pressur sem henta t.d. fyrir móttöku- og söfnunaraðstöðu á vegum sveitarfélaga þar sem bændur geta komið með heyrúlluplast í lausu og pressað í bagga. Frekari upplýsingar er að finna á www.purenorth.is. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið purenorth@purenorth.is.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.