Bændablaðið - 10.09.2020, Side 15

Bændablaðið - 10.09.2020, Side 15
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. september 2020 15 Akureyri · Sími 465 1332 www.buvis.is Vorum að fá vandaðar gripaflutningakerrur Bensínknúnir staurahamrar frá Petrol Post með Honda mótor Verð kr. 369.000.- án vsk. 16” dekk. Heildar burðargeta 3.5 tonn Verð kr. 1.678.000.- án vsk. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsækjendum um stuðning til söfnunar ullar samkvæmt reglugerð nr. 1253/2019 um stuðning við sauðfjárrækt (III kafli). Umsóknum skal skilað inn á skrifstofu Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins á sérstökum eyðublöðum sem stofnunin lætur í té eigi síðar en tveimur vikum eftir birtingu auglýsingar. Stuðningur til söfnunar ullar er háður því að umsækjandi uppfylli eftirfarandi skilyrði: 1. Aðili skal vera reiðubúinn að taka við allri vinnsluhæfri ull af öllum framleiðendum sem þess óska. 2. Aðili þarf að sækja ull heim til framleiðanda eða taka á móti ullinni á móttökustöð sem ekki er lengra frá hverjum einstökum framleiðanda ullar en 100 km. 3. Að minnsta kosti 30% allrar ullar sem aðili móttekur skal þvegin hér á landi og jafnframt unnið úr þessari sömu ull band, lopi eða samsvarandi vara hérlendis. Umsóknarfrestur er til 25. september næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Netfang: postur@anr.is Stjórnarráð Íslands Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Auglýst eftir umsækjendum um stuðning til söfnunar ullar Bænda 24. september

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.