Bændablaðið - 10.09.2020, Qupperneq 28

Bændablaðið - 10.09.2020, Qupperneq 28
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. september 202028 Það hefur verið ævintýralegur vöxtur á framleiðslu íslenska sport hýsisins Mink Camper frá stofnun fyrirtækisins fyrir fimm árum. Svo virðist sem hið létta og lipra minkahýsi, sem kemst um nánast öll fjöll og firnindi og til allra áfangastaða, falli vel í kramið hjá ferðamönnum. Nú er svo komið að til að anna eftirspurn hyggst fyrirtækið flytja framleiðsluna til Lettlands síðar á árinu, enda selst hvert hýsið upp á fætur öðru. Ólafur Gunnar Sverrisson er stofnandi og einn eigandi fyrirtækisins. Hann er trébátasmiður að mennt en lærði jafnframt iðn- og keramikhönnun. Hann hefur alla tíð verið viðloðinn hönnun og listir sem jafnframt voru mikilvægir þættir við þróun og smíði Mink Campers- sporthýsanna. Ólafur er jafnframt einn stofnenda Íshúss Hafnarfjarðar, sem er einkaframtak þar sem boðið er upp á vinnuaðstöðu fyrir hönnuði og listamenn. Mink Campers er einmitt staðsett í sama húsnæði og Íshúsið, gömlu frystihúsi við smábátahöfnina í Hafnarfirði. „Hugmyndin er í raun upprunalega sprottin frá Óskari vini mínum, sem er húsasmiður, en hann sendi mér mynd af amerísku hjólhýsi sem kallast Tear Drops og kom á markað fljótlega eftir seinni heimsstyrjöldina. Það var heimasmíðað bílskúrsverkefni og er töluvert til af þessum dropum, eða Tear Drops, í Bandaríkjunum enn í dag. Hugmyndin var síðan að veltast um í hausnum á mér í töluverðan tíma og ég ræddi þetta í nokkur ár við frænda minn, Kolbein Björnsson, sem var þá búsettur í San Francisco,“ segir Ólafur. Byggt á gamalli hugmynd „Þetta var í kringum 2011 sem hugmyndin var að fæðast en ég og frændi minn hugsuðum LÍF&STARF Íslenska sporthýsið Mink Camper hefur fengið góðar viðtökur frá því að það kom fyrst á markað fyrir fimm árum og nær fyrirtækið vart að anna eftirspurn. Myndir / Mink Camper Haldið í nostalgíu útileguferða Ólafur Gunnar Sverrisson er stofnandi og einn eigenda fyrirtækisins Mink Campers, sem framleiða íslenskt sporthýsi sem kemst á nánast hvaða áfangastað sem er. Erla Hjördís Gunnarsdóttir ehg@bondi.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.