Bændablaðið - 10.09.2020, Síða 63

Bændablaðið - 10.09.2020, Síða 63
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. september 2020 63 Samkaup og Skógræktarfélag Íslands hafa skrifa undir sam- starfssamning um verkefnið Opinn skógur. Markmiðið með samstarfinu er að bæta aðstöðu og auka aðgengi á opnum skóg- ræktarsvæðum í alfaraleið og miðla upplýsingum og fræðslu um lífríki, náttúru og sögu svo almenningur geti nýtt sér skógana til áningar, útivistar og heilsubót- ar. Opnir skógar eru nú sautján tals- ins, staðsettir víðs vegar um landið og þar er boðið upp á góða útivist- araðstöðu. Unnið verður áfram að þróun og bættu aðgengi þannig að sem flestir landsmenn geti notið þeirra miklu gæða sem felast í skóg- unum og eru allir opnir. Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, segir að samningurinn við Samkaup skipti skógræktarfélögin gríðarlega miklu máli og tryggir rekstur þess fram á næsta ár. „Í framhaldinu munum við kynna verkefnið enn frekar og hvetja landsmenn til að sækja í skógana enda er þar að finna frá- bæra aðstöðu til samkomuhalds og útivistar.“ /VH Næsta Bændablað kemur út 24. september Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020 eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is Skipholt 50b, 105 Reykjavík Vegna aukinnar eftirspurnar óskum við eftir bújörðum á söluskrá Viðgerðir og sala á alternatorum og startörum í flestar gerðir bíla, báta og vinnuvéla. Hjólastillingar, úrval af ljósum á kerrur og eftirvagna, kerrutenglar, kaplar, perur og tengi. Sendum um allt land. www.pgs.is pgs@pgs.is s 586 1260 Viðarhöfði 1, 110 Reykjavík Alternatorinn eða startarinn bilaður? Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is OKKAR ÆR OG KÝR — STARTARAR OG ALTERNATORAR — Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Gúmmíbelti - Fyrir smágröfur BÝ TIL HVAÐ SEM ER - GERI VIÐ ALLT Laghentur smiður ferðast um landið og tekur að sér verkefni. • Kjarnaborun, allar stærðir af borum. • Steypusögun, múrbrot. Fræsun fyrir gólfhita. • Viðhald og viðgerðir á öllu, s.s. raftækjum. • Geri við sumarbústaði, smíða hvað sem er inn í hús. Drífandi ehf. S. 777-8371 - Netfang: gunnariceman@gmail.com VÉLBOÐA mykjudreifarar! VÉLBOÐI S: 565-1800 www.velbodi.is Í fjórum útfærslum og mörgum stærðum Íslensk framleiðsla á Bílskúrs- og Iðnaðarhurðum 564-0013 | 865-1237 Til leigu 2 herbergja íbúð Glæný 66 fm íbúð í nýju fjölbýlishúsi miðsvæðis í Kópavogi, með stæði í bílageymslu. Sérgeymsla og aðgengi að sameiginlegri hjóla og vagnageymslu. Íbúðin er laus strax. Verð kr. 245.000 á mánuði með húsgjöldum. Upplýsingar í síma 898-7820. Samkaup og Skógræktarfélag Íslands: Samstarfssamningur um Opna skóga Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, og Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslun- arsviðs Samkaupa, við undirritun samningsins. Bak við fánana leynast Brynjólfur Jónsson og Hrefna Einarsdóttir frá Skógræktarfélagi Íslands. Mynd / Ragnhildur Freysteinsdóttir

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.