Bændablaðið - 10.09.2020, Síða 64

Bændablaðið - 10.09.2020, Síða 64
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. september 2020 Höfum hafið áburðarsölu! - Takmarkað magn - Hin fullkomna pakkalausn! • Allur áburður frá Yara er einkorna gæðaáburður. • Hvert áburðarkorn inniheldur uppgefin næringarefni. • Öll áburðarkornin eru einsleit sem er forsenda fyrir jafnri dreifingu. • Með einkorna áburði fær hver planta sama aðgang að öllum áburðarefnum, sem gefur betri nýtingu næringarefna og betri uppskeru! Knowledge grows Sláturfélag Suðurlands svf. | Fosshálsi 1, Reykjavík - 575-6000 | yara@yara.is | www.yara.is NÚ ER TÍMINN TIL AÐ KALKA! • Kölkun eykur endingu sáðgresis í túnum sem stuðlar að aukinni uppskeru og lystugra fóðri. • Kölkun eykur aðgengi plantna að næringarefnum í jarðvegi og stuðlar að bættri frjósemi og góðri nýtingu næringarefna úr áburði. • Kölkun eykur kalsíum innihald fóðurs og stuðlar að hagstæðum hlutföllum steinefna. Hvers vegna þarf að kalka? Tryggðu þér gæða Dolomit Mg-kalk frá Franzefoss! Árangurinn kemur strax í ljós! Bjóðum upp á faglega þjónustu - tökum jarðvegssýni og túlkum niðurstöður. Frekari upplýsingar má finna á www.yara.is

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.