Bændablaðið - 17.12.2020, Qupperneq 39

Bændablaðið - 17.12.2020, Qupperneq 39
Bændablaðið | Fimmtudagur 17. desember 2020 39 Í mars nk. kemur út Tímarit Bændablaðsins. Tímaritið tekur á helstu málefnum landbúnaðarins og eru efnistökin fjölbreytt. Það verður prentað í 8.000 eintökum og dreift til allra áskrifenda, á öll lögbýli landsins og í fyrirtæki sem tengjast landbúnaði. Lengd ritsins er yfir 100 síður og það er prentað á glanstímaritapappír í stærðinni A4. Þetta er kjörinn vettvangur til að koma starfsemi sinni á framfæri. Tímaritið liggur á borðum landsmanna svo mánuðum skiptir og því má segja að auglýsingar í slíkum blöðum séu langlíf. Boðið er upp á hefðbundnar auglýsingar í ritinu en í seinni hluta þess er pláss fyrir kynningarefni frá fyrirtækjum sem unnið er í samvinnu við blaðamenn. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 563-0303 og í gegnum netfangið gudrunhulda@bondi.is TÍMARIT BÆNDABLAÐSINS 2021 TRYGGÐU ÞÉR AUGLÝSINGAPLÁSS Í TÍMA „ ÞAÐ ER UNUN AÐ LESA ÞESSA BÓK.“ GAGNRÝNENDUR KILJUNNAR Íslensk framleiðsla á Bílskúrs- og Iðnaðarhurðum 564-0013 | 865-1237 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 KEÐJUR OG KEÐJUVIÐGERÐAREFNI GOTT ÚRVAL Uppskera verður 15 sinnum á ári í nýju stöðinni þrátt fyrir að plönturnar sjái aldrei dagsljós eða næringarríka jörð. Stærsta bú fyrir lóðrétta ræktun í Danmörku Fjórtán röðum með salati, krydd­ jurtum og káli er staflað upp á hver aðra í nýju lóðréttu búi í Kaupmannahöfn sem er eitt hið stærsta sinnar tegundar í heim­ inum. Raðirnar ná frá gólfi og upp í þak hjá fyrirtækinu Nordic Harvest en hin nýja stöð nær yfir sjö ferkílómetra. Uppskera verður 15 sinnum á ári í nýju stöðinni þrátt fyrir að plönturnar sjái aldrei dagsljós eða næringarríka jörð en þess í stað er fjólublátt ljós beint að þeim allan sólar hringinn frá 20 þúsund sérút- búnum LED-lömpum. Á þessari framtíðarstöð sjá litlir róbótar um að sá fræjum frá hillurekka til hillurekka. Áætlað er að um 200 tonn af grænmeti verði uppskorið á stöðinni á fyrsta ársfjórðungi næsta árs og síðan um þúsund tonn á ári þegar framleiðslan verður komin á fullt. Þetta verður því ein stærsta stöð þessarar tegundar í Evrópu og raunar heiminum. Nýja stöðin hefur mætt efa- semdum frá mörgum sem stunda hefðbundinn landbúnað þar sem vangaveltur hafa sprottið upp um framleiðslugetu og rafmagnsnotkun. Forsvarsmenn fyrirtækisins benda á að stöðin hafi ákveðið loftslags- forskot með vörum sem afhentar eru í nálægð við framleiðslustaðinn og með notkun á grænu rafmagni frá vindmyllum. Þar að auki skaðar láréttur landbúnaður ekki umhverfið þar sem allt vatn, næring og áburð- ur er endurnýtt. Hafa forsvarsmenn Nordic Harvest einnig bent á að í stöðinni þurfi einungis að nota einn lítra af vatni á hvert kíló sem fram- leitt er en á stórum akri þyrfti til dæmis að nota 250 sinnum meira magn. /ehg - Nationen Eðlur og snákar stoppa Tesla Tesla bílaframleiðandinn hefur neyðst til að stöðva fram kvæmdir við byggingu á nýrri rafbílaverk­ smiðju skammt utan við Berlín. Ástæða stöðvunarinnar er að umhverfisverndarsamtök sem fóru í mál við fyrirtækið vegna vanefnda sem tengjast búsvæði eðla og snáka í ræktuðum skógi sem stóð til að ryðja unnu málið. Meginrökin fyrir stöðvun skógar- fellingarinnar eru að í sgóginum er að finna bú- og dvalarsvæði friðaðra sandeðla sjaldgæfrar snákategundar. Samkvæmt samningnum sem gerð- ur var átti Tesla að sjá um að flytja dýrin burt af svæðinu þar sem á að fella skóginn en ekki var staðið við þá framkvæmd. Aðdragandi málsins er að Elon Musk, eigandi Tesla, hefur gert samn- ing um að byggja risastóra rafbíla- verksmiðju skammt suður af Berlín. Samkvæmt áætlun eiga um 12 þús- und manns að starfa við verksmiðjuna og á hún að framleiða um 50 þúsund rafbíla á ári. Til að reisa verksmiðj- una og helgunarsvæði hennar þarf að fella um 90 hektara af ræktuð- um furuskógi og til stóð að fyrstu rafbifreiðarnar yrðu tilbúnar í júlí á næsta ári. Tvenn umhverfisverndarsamtök í Þýskalandi höfðuðu mál á hend- ur fyrirtækinu og kröfðust þess að felling skógarins yrði stöðvuð vegna umhverfissjónarmiða. Í síðustu viku féll dómur umhverfissamtökunum í vil og framkvæmdir stöðvaðar. Að minnsta kosti tímabundið. Dómurinn féll þrátt fyrir að búið sé að fella talsvert mikið af trjám og að fyrirtækið hafi lofað að planta á næstu árum þrisvar sinnum fleiri trjám en það kemur til með að fella. /VH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.