Morgunblaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 1
Kirkja í vanda Saga prinsessu Þegar kirkjan ofurselur sig tíðarandanum s hún ekki annað en rekald ásem læt 13. DESEMBER 2020SUNNUDAGUR Stormarógna mannkyni Sofia Helinleikur MörtukrónprinsessuNoregs í nýjumsjónvarpsþáttumsem sýndirverða á RÚV. 28 Alltafkallaður Ljóni Étienne Ljóni Poissonákvað átta ára að verðaÍslendingur eftir að hafahlustað á Björk. 8 Eggert Gunnarsson sendirfrá sér vísindaskáldsögunaThe Banana Garden á ensku. 24 12 | 12 | 20 20 L A U G A R D A G U R 1 2. D E S E M B E R 2 0 2 0 Stofnað 1913  293. tölublað  108. árgangur  DOLLY PARTON ER SANNKÖLLUÐ JÓLADÚLLA ÖFLUGUSTU VÉLAR ÍSLENSKA FLOTANS 200 MÍLURJÓLAPLÖTUR STJARNANNA 55 Tveir á toppnum frá Škoda Škoda Kodiaq 4x4 2.0 / Dísil / Sjálfskiptur Afmælisverð 6.690.000 kr. Verðlistaverð 7.290.000 kr. Škoda Karoq 1.5 / Bensín / Sjálfskiptur Afmælisverð 4.890.000 kr. Verðlistaverð 5.550.000 kr. HEKLA · Sími 590 5000 · Laugavegur 170 · hekla.is/skodasalur Giljagaur kemur í kvöld 12 dagartil jóla jolamjolk.is Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Iceland Seafood International hef- ur sameinað tvær vinnslur í Bret- landi og er sú nýja með þeim stærri þar í landi. Bjarni Ármanns- son, forstjóri fyrirtækisins, segir að ein þeirra leiða sem fyrirtækið hyggst grípa til í þeim tilgangi að takast á við brexit, sem gengur í garð um áramótin, sé að tryggja að hafa sem mest af vinnslunni eins nálægt markaðnum og hægt er. „Við ákváðum að taka þessar tvær vinnslur sem við erum með í Bradford og Grimsby og fjárfesta í einni stórri vinnslu. Þetta verður með stærri vinnslum í Bretlandi og okkar markmið er að ná hundrað milljón punda veltu í þeirri vinnslu á næsta ári,“ segir Bjarni. Náist markmiðið mun velta þessarar einu vinnslu nema sautján milljörðum íslenskra króna. „Þetta eru mest brauðaðar af- urðir sem eru unnar þarna og við erum að reyna að laga okkur að því að fullvinna vörur eins nálægt áfangastað og hægt er, hvort sem varan er frá Indlandi eða Kína. Eins hitt að tryggja að verðmæt- asti vinnsluhlutinn sé framkvæmd- ur í Bretlandi og við teljum að í þessu brexit-ástandi tryggjum við betur afhendingaröryggi viðskipta- vina okkar í Bretlandi, sem eru þessar stóru smásölukeðjur. Við hyggjumst sömuleiðis sækja fram í hótel- og veitingageiranum, en það hefur verið ákveðin eyðimerkur- ganga á þessu ári.“ Sækja fram í Bretlandi  Stefnt er að því að velta í nýrri vinnslu Iceland Seafood International muni nema 17 milljörðum króna á næsta ári MStyrkja stöðu sína … »200 mílur Bjarni Ármannsson ekki hugsað sér að búa annars staðar. Þau kvíða ekki verk- efnaskorti enda eiga þau sjö barnabörn og vænt bókasafn. Þá á skógrækt í Reykholti hug þeirra allan. Í viðtali í Sunnudagsblaðinu rifja þau upp árin í Reykholti en mikil uppbygging hefur átt sér stað á þeirra vakt. Árið Séra Geir Waage lætur af embætti um áramótin eftir 42 ár sem sóknarprestur í Reykholti en hann varð sjötugur í vik- unni. Eiginkona hans, Dagný Emilsdóttir, hætti sem móttöku- stjóri Snorrastofu um síðustu áramót. Hjónin eru flutt út úr prestssetrinu og í glænýtt húsnæði í Reykholti enda geta þau 1996 var ný kirkja vígð sem leysti þá gömlu af hólmi. Séra Geir kveður kirkjustjórnina með brýningu enda hafi þjóð- kirkjan átt í vanda frá því á tíunda áratugnum. „Þegar hún ofurselur sig tíðarandanum, sem undir eins líður hjá, verður hún ekki annað en rekald á annarlegri strönd.“ Morgunblaðið/Árni Sæberg Séra Geir Waage hættir og brýnir þjóðkirkjuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.