Morgunblaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 51
DÆGRADVÖL 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 2020 INXX II Glæsilegasta lína okkar til þessa. INXX II BLÖNDUNARTÆKI Brushed brass Gæði, þjónusta, ábyrgð - það er Tengi Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • tengi@tengi.is Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 • www.tengi.is Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger „HANN SAGÐIST HAFA SKOTIÐ ÞAÐ Í EYÐIMÖRKINNI.” Hermann Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að hafa sig til fyrir myndsímtalið frá honum. HVERS VEGNA ERTU SVONA STÚRINN ? ÞÚ GETUR VERIÐ ÞAKK- LÁTUR FYRIR SVO MARGT! EF ÞETTA ER ÞAKKLÆTIS- SVIPURINN ÞÁ HELD ÉG MIG ÁFRAM VIÐ STÚRINN HRÓAR FRÆNDI VAR MJÖG FARSÆLL VÍKINGUR ÞAR TIL HANN SÆRÐIST Í ORUSTU OG ÞURFTI AÐ HÆTTA! ÁI! HVERNIG HELDUR HANN SÉR Á FLOTI ÞESSA DAGANA? MESTMEGNIS MEÐ KÚTUM! „VIÐ MUNUM ÞURFA KUTA EF YKKUR ER ALVARA MEÐ AÐ SETJA SAMAN ÚRKLIPPUBÆKUR.” félags Raufarhafnar. „Ég hafði gaman af því að leika einhverja rugl- aða gaura sem var auðvitað „tæp- kast“ eins og það heitir á tækni- máli,“ og hann bætir við að Leikfélagið sé enn eitt fyrirbærið sem hann hafi átt þátt í að leggja niður. „Í dag er ég í stjórn FER, fé- lags eldri borgara á Raufarhöfn, og gegni jafnframt embætti annars varamanns í spilavítinu á þriðjudög- um, svona þegar vantar einhvern í aðal-spilafíflahópinn.“ Jónas var á kafi í uppbyggingu Heimskautsgerðisins á Raufarhöfn frá upphafi framkvæmda, en segist hættur að skipta sér af því. „Fyrir utan að liggja í leti og hanga í tölv- unni sinni ég í dag bókasafninu á Raufarhöfn tvo daga í viku, klukku- tíma í senn og er mikið undur hvað hægt er að láta slíkt dútl vaxa sér í augum. Já, svo kemst ég auðvitað ekki spönn frá rassi án myndavéla- töskunnar og má ekki sjá seglskútur og aðra skemmtilega báta án þess að fara að veifa myndavélum, sem er svolítið sniðugt þar sem ég var mjög gjarnan sjóveikur á mínum yngri ár- um.“ Fjölskylda Systkini Jónasar eru Þórhildur, f. 2.11. 1940, d. 11.11. 2011; Sigrún, f. 23.7. 1947; Guðný Margrét, f. 6.5. 1949; Árni Stefán, f. 28.10. 1950; Jón, f. 25.5. 1952; Örn, f. 15.4. 1954; Þórarinn, f. 18.1. 1957, d. 6.3. 1995 og Guðrún Hólmfríður, f. 28.6. 1961. Afkvæmi alls þessa hóps, nema Jónasar, eru að nálgast níunda tug- inn. Foreldrar Jónasar eru Guðni Þ. Árnason, f. 2.11. 1917, d. 1.6. 1981, skrifstofustjóri og sparisjóðsstjóri, og Helga Jónsdóttir, f. 6.11. 1915, d. 1.7. 2006, húsmóðir. Þau bjuggu á Raufarhöfn. Jónas Friðrik Guðnason Friðrika Sigríður Eyjólfsdóttir húsmóðir í Hraunkoti Jónas Þorgrímsson bóndi í Hraunkoti,Aðaldal Sigrún Jónasdóttir húsmóðir og saumakona í Hraunkoti og Húsavík Jón Guðmundsson bóndi á Nípá og Hraunkoti og verkamaður á Húsavík Helga Jónsdóttir húsmóðir á Raufarhöfn Guðfinna Sigurveig Jónsdóttir bústýra í Miðhvammi,Aðaldal Guðmundur Björnsson frá LaxárdalA.-Hún. Friðný Sabína Friðriksdóttir húsmóðir á Hóli Guðni Kristjánsson bóndi á Hóli á Melrakkasléttu Þórhildur Guðnadóttir húsmóðir og prjónakona á Raufarhöfn Árni Stefán Jónsson símstöðvarstjóri, fiskmatsmaður á Raufarhöfn Hildur Jónsdóttir húsmóðir á Ásmundarstöðum Jón Árnason bóndi og smiður á Ásmundarstöðum á Melrakkasléttu Úr frændgarði Jónasar Friðriks Guðnasonar Guðni Þ. Árnason skrifstofustjóri, sparisjóðsstjóri á Raufarhöfn Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson: Oft hann gengur opna með. Úr henni margir sletta. Í fjalli langa laut hef séð. Loks er sauðkind þetta. Eysteinn Pétursson er ekkert að tvínóna við að svara: Opna gengur karl með klauf úr klaufunum sletta má. Í fjallaklauf vex lítið lauf. Þar Litluklauf ég sá. Guðrún B. á þessa lausn: Buxnaklauf hjá karli opin. Úr klaufunum má ekki sletta. Í klauf á fjalli sætur sopinn. Sástu klaufféð ná að detta? Helgi R. Einarsson leysir gátuna þannig: Buxnaklaufin opin er. Æ úr klaufum slett er hér. Klauf í fjalli sérhver sér. Sauðkind orðið klauf og ber. Sigmar Ingason svarar: Fótvissar og fimar beita kindur klauf- um. Karlar ættu að loka buxnaklaufum. Oft sletta ungir ærlega úr klaufum. Ærnar þrífast vel í Hólaklaufum. Þorgerður Hafstað á þessa lausn: Kenndur sveinn og klaufin opin, úr klaufum sletti ég oft um jólin, í grænni klauf er góður sopinn, Grána spyrnir klauf í hólinn. Sjálfur skýrir Guðmundur gát- una þannig: Með opna klauf er karlfuglinn. Úr klaufinni margir sletta. Síðan klauf í fjalli finn. Féleg klauf er Bletta. Þá er limra eftir Guðmund: Höldurinn Björn á bala búfénu til að smala sér kaupamann réð klaufir með og ennfremur horn og hala. Síðan er ný gáta eftir Guðmund: Stormur æðir yfir völl með offorsi og látum, glymja ægis ölduföll og ekki er lát á gátum: Tún, sem gefur töðustrá. Tröllvaxinn er maður sá. Lítil börn þar leika sér. Loft í honum talsvert er. Þá er öfugmælavísa í lokin: Gott er að láta salt í sár og seila fisk með grjóti, best er að róa einni ár í ofsaveðri á móti. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Það sér í klaufirnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.