Morgunblaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 48
Tilboð/útboð
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í að byggja
Kársnesskóla við Skólagerði.
Í verkinu fellst að byggja sambyggðan
leik- og grunnskóla á einni til þrem hæðum,
samtals 5750 m² fyrir um 400 leik- og
grunnskólanemendur. Byggingin er á steyptum
sökklum, með burðarviki ofan botnplötu úr
KLT einingum (krosslímdum timbureiningum).
Vakin er athygli á að bjóðandi skal hanna KLT
burðarvirki ofan sökkla.
Skila skal byggingu fullfrágenginni ásamt lóð
og leiksvæði. Fullkláruð skal byggingin hljóta
umhverfismerki Svansins.
Verkinu skal skila fullbúnu fyrir 15. maí 2023.
Útboðsgögnin eru afhent rafrænt á útboðsvef
Ríkiskaupa Tendsign.is og aðgengileg í gegnum
utbodsvefur.is
Tilboð skulu hafa borist á útboðsvef
Tendsign.is 27. janúar 2021 fyrir kl. 13:00.
kopavogur.is
ÚTBOÐ
KÁRSNESSKÓLI
NÝTT SKÓLAHÚSNÆÐI
VIÐ SKÓLAGERÐI
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Reykja vík ur borg
Innkaupaskrifstofa
Borg artún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Langholtsskóli – Lauganesskóli- Kennslustofur
Alútboð nr. 15023
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Styrkir
Styrkir úr Sprotasjóði
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-,
grunn- og framhaldsskóla vegna skólaársins 2021 - 2022. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og
nýjungar í skólastarfi.
Í 4 gr. reglugerðar nr. 242/2009 um Sprotasjóð leik-, grunn- og framhaldsskóla segir:
Leikskólastjórar, skólastjórar eða skólameistarar fyrir hönd skóla, kennarahópa eða einstakra
kennara geta sent inn umsókn. Aðrir aðilar en skólar geta sótt um þróunarverkefni í samstarfi við
skóla. Í þeim tilfellum skal staðfesting á þátttöku skóla fylgja umsókn.
Áherslusvið sjóðsins fyrir tímabilið 2021-2022 eru tvö:
• Lærdómssamfélag
• Drengir og lestur
Í umsókn þarf að skilgreina hvernig verkefnið tengist ofangreindum áherslum ásamt því hvernig
nemendur verða virkir þátttakendur í verkefninu sjálfu.
Umsóknir sem falla utan ofangreindra áherslusviða fá sérstaka umfjöllun í ljósi áhrifa verkefna á
menntun og skólastarf.
Við mat á umsóknum verður eftirfarandi haft til hliðsjónar
a) hvernig verkefnin falla að hlutverki Sprotasjóðs
b) hvort markmið verkefnis séu skýrt fram sett
c) virkniþáttur nemenda
d) vel skilgreind verkefnisstjórn
e) raunhæfar kostnaðar-, verk- og tímaáætlanir
f) tryggt og vel skilgreint framlag samstarfsaðila.
Umsóknir sem fela í sér samstarf skóla, skólastiga eða skóla og annarra stofnanna njóta alla jafna
forgangs við úthlutun styrkja.
Fyrir skólaárið 2021 - 2022 verða til úthlutunar allt að 56 milljónum kr.
Vakin er sérstök athygli á að umsóknir um styrki skulu vera á rafrænu formi. Sækja þarf um aðgang
að umsóknavef Sprotasjóðs, www.sprotasjodur.is.
Tekið verður á móti umsóknum frá 5. janúar til 8. febrúar 2021.
Nánari upplýsingar um Sprotasjóð veitir Dana Rán Jónsdóttir
hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri í síma 460-8906
eða í tölvupósti á sprotasjodur@unak.is.
Stjórnarráð Íslands
Mennta- og
menningarráðuneytið
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
St. 36 - 48
Verð 8.900
Verð 9500
netverslun gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
St.10-24 - Verð 12500,-
netverslun gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Bílar
Mitsubishi Outlander Hybrid
hækkar um áramót vegna laga-
breytinga. Nældu þér í nýan 2020
bíl á betra verði 5.690.000,-
Til sýnis á staðnum í nokkrum litum
með og án króks.
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Húsviðhald
Tek að mér ýmis smærri verkefni fyrir jólin.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Magnús Ólafsson
Glæsileg lituð ljósmynd frá
Þingvöllum 1914, í ramma,
stærð 100/80.
Höfundur Magnús Ólafsson
(1862 - 1937).
Uppl. í síma 898 9475
Bækur
Færir þér
fréttirnar
mbl.is