Morgunblaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 2020 Fréttastofa Samherja heldur áfram að senda frá sér gögn og frétta- skýringar um Sam- herjamálin og fram- göngu Ríkisútvarpsins (Rúv.). Samherji telur ríkisfjölmiðilinn hafa tekið þátt í skipulegri atlögu ef ekki samsæri gegn sér. Á það verð- ur hver og einn að leggja mat, en hitt er rétt að þar var Rúv. á ystu nöf fréttamennsku. Það á kannski ekki síst við upphaf rannsóknar gjaldeyriseftirlits Seðlabankans árið 2012, sem varð beinlínis að tilhlutan Kastljóss, eins og skýrt fram kom í upphafi þáttarins: „Rannsókn Kast- ljóss varð kveikjan að rannsókn yfirvalda.“ Og gott betur því Kastljós hélt í sér með að segja fréttina þar til eftir að gjaldeyriseftirlitið ruddist inn á kontóra Samherja í beinni útsendingu. Það er eitthvað bogið við slíka samvinnu, þegar fréttamaðurinn er orðinn heimildarmaðurinn, ríkisfjölmiðillinn nánast orðinn hluti af löggæsl- unni og hún tekur þátt í sviðsetningu frétta fyrir miðilinn. Enn frekar á það auðvitað við í ljósi þess að fréttin um húsleitina var skrifuð daginn áður en hún átti sér stað og fréttamiðillinn sendi hana til gjaldeyriseftirlitsins til yfirlestrar! Það á lítið skylt við fréttamennsku. Nú er samband fjöl- miðla við heimildarmenn auðvitað með ýmsum hætti og bundið trúnaði, en þar verða miðlar (líkt og löggæsla) að gæta þess að verða ekki háðir heimildamönnunum eða láta þá notfæra sér sig. Það gengur í báðar áttir. Ljósvakinn Andrés Magnússon Heimildarmenn og fréttamenn Kastljós Helgi Seljan segir frá Samherja 2012. Skjámynd/RÚV 10 til 14 100% helgi á K100 Stef- án Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. Bandarísk mynd um lögfræðing sem fer að gruna að efnamaður sem er skjól- stæðingur hans sé sekur um fleiri en einn glæp. Meðal leikara eru Matthew McConaughey, Marisa Tomei, Ryan Phillippe, William H. Macy og Bryan Cranston. Myndin byggist á samnefnri bók eftir Michael Connelly. Leikstjóri: Brad Furman. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. RÚV kl. 22.25 The Lincoln Lawyer Á sunnudag: Austanátt, víða 10-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum með suðurströndinni. Rigning á Suð- austurlandi og Austfjörðum, en úr- komulítið í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 7 stig.Á mánudag og þriðjudag: Allhvöss norðaustlæg átt. Rigning eða slydda á austanverðu landinu og með norðurströndinni. Hiti 1 til 6 stig, mildast syðst. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tölukubbar 07.21 Kátur 07.33 Eðlukrúttin 07.44 Bubbi byggir 07.55 Lestrarhvutti 08.02 Hið mikla Bé 08.24 Stuðboltarnir 08.35 Hvolpasveitin 08.58 Músahús Mikka – 3. þáttur 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Menning í mótun 10.55 Vikan með Gísla Mar- teini 11.50 Sagan bak við smellinn 11.55 EM karla í fimleikum 14.50 Ungverjaland – Þýska- land 16.35 Jólatónar 17.20 Jóladagatalið: Snæholt 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið – Jól í Snædal 18.26 Maturinn minn 18.40 Stórsveit Samúels og Magga Stína 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kósíheit í Hveradölum 20.55 Serendipity 22.25 The Lincoln Lawyer 00.20 Séra Brown – The Tree of Truth Sjónvarp Símans 12.04 Dr. Phil 12.42 Dr. Phil 13.22 Dr. Phil 14.30 Newcastle – West Brom 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Gordon, Gino and Fred: Road Trip 18.20 This Is Us 19.05 American Housewife 19.30 Jólastuð Samma 20.45 The Holiday 23.05 Hot Tub Time Machine 00.45 Joe 02.40 Sacrifice Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Ævintýraferðin 08.10 Strumparnir 08.30 Billi Blikk 08.45 Tappi mús 08.50 Latibær 09.00 Leikfélag Esóps 09.10 Heiða 09.35 Angelo ræður 09.40 Blíða og Blær 10.05 Zigby 10.15 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland 10.30 Mæja býfluga 10.40 Mia og ég 11.05 Latibær 11.25 Friends 11.50 Jóladagatal Árna í Ár- dal 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Eldhúsið hans Eyþórs 14.15 Shark Tank 15.00 Um land allt 15.35 Jamie and Jimmy’s Festive Feast 16.25 Belgravia 17.10 Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla 18.00 Friends 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.53 Lottó 18.55 Kviss 20.00 Christmas Next Door 21.30 Jumanji: The Next Level 23.35 Argo 01.30 American Renegades 03.10 Friends 03.35 Eldhúsið hans Eyþórs 20.00 Bókahornið (e) 20.30 Atvinnulífið (e) 21.00 Sir Arnar Gauti (e) 21.30 Saga og samfélag (e) Endurt. allan sólarhr. 13.30 Á göngu með Jesú 14.30 Jesús Kristur er svarið 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 22.30 Blönduð dagskrá 20.00 Landsbyggðir – Sig- urður Ægisson 20.30 Föstudagsþátturinn með Villa 21.30 Taktíkin – Ingibjörg Magnúsdóttir 22.00 Að norðan 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Hraustir sveinar og horskar meyjar. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Íslenska mannflóran II. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Það sem skiptir máli. 13.05 Gestaboð. 14.00 Kjarni málsins. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Skáld hlusta. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 12. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:13 15:32 ÍSAFJÖRÐUR 11:57 14:58 SIGLUFJÖRÐUR 11:41 14:39 DJÚPIVOGUR 10:51 14:52 Veðrið kl. 12 í dag Austlæg átt, yfirleitt á bilinu 8-15 m/s, en hvassari með köflum við suðurströndina og á Vestfjörðum. Samfelld rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum, en dregur úr úrkomu austast á morgun. Dálítil væta af og til í öðrum landshlutum. Hiti 3 til 9 stig. Svanlaug Jóhannsdóttir, fram- kvæmdastjóri OsteoStrong og eig- andi píkusport.is, mætti í viðtal til þeirra Kristínar Sifjar, Jóns Axels og Ásgeirs Páls í Ísland vaknar og ræddi við þau um Grindarbotns- þjálfarann sem hefur vakið mikla lukku. Svanlaug segir allar konur eiga að vera duglegar að gera æf- ingar fyrir grindarbotnsvöðvana en fæstar nenni því dagsdaglega. Grindarbotnsþjálfarinn er tæki sem konur setja inn í leggöngin, tengja við símann sinn og spila tölvuleik með. Viðtalið við Svan- laugu má sjá í heild sinni á K100.is. Spilaðu tölvuleik með píkunni Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 skýjað Lúxemborg 3 þoka Algarve 18 léttskýjað Stykkishólmur 4 rigning Brussel 5 skýjað Madríd 14 alskýjað Akureyri 6 alskýjað Dublin 8 skýjað Barcelona 13 heiðskírt Egilsstaðir 5 rigning Glasgow 6 súld Mallorca 17 alskýjað Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 9 alskýjað Róm 11 heiðskírt Nuuk -8 léttskýjað París 10 rigning Aþena 12 skýjað Þórshöfn 7 rigning Amsterdam 4 skýjað Winnipeg -4 skýjað Ósló 0 alskýjað Hamborg 1 skýjað Montreal 2 alskýjað Kaupmannahöfn 2 skýjað Berlín 0 skýjað New York 8 heiðskírt Stokkhólmur 2 súld Vín 3 skýjað Chicago 6 þoka Helsinki 0 alskýjað Moskva -7 heiðskírt Orlando 19 heiðskírt 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.