Morgunblaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 44
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins • Skógarhlíð 14 • S: 528 3000 • www.shs.is Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. vill ráða starfsfólk til að sinna slökkvi- starfi og sjúkraflutningum. Við erum að leita að einstaklingum sem vilja láta gott af sér leiða og hafa áhuga á að tilheyra öflugu liði sem hefur það hlutverk að sinna útkallsþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem verða ráðnir hefja þjálfun hjá slökkvi liðinu í mars 2021 sem stendur fram í maí þegar vakta vinna hefst. Allir starfsmenn verða að vera reiðubúnir að vinna vakta vinnu. Við hvetjum alla til að sækja um, óháð kyni. Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 2021. Ítarlegar upplýs ingar um hæfnis kröfur og umsóknar ferlið í heild sinni má finna á heimasíðu SHS (www.shs.is). Slökkvistarf og  www.shs.is Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Heimavellir óska eftir að ráða verkefnastjóra í fjölbreytt starf á sviði markaðs- og mannauðsmála. Við erum að leita af fjölhæfri manneskju í krefjandi starf. Viðkomandi mun starfa á skrifstofu félagsins í Reykjavík en vinna í nánu samstarfi með systurfélögum Heimavalla sem starfa undir nafni Heimstaden í N-Evrópu. Helstu verkefni og ábyrgð • Skipulag, ábyrgð og framkvæmd á markaðsstefnu félagsins • Þróun á markaðsstarfi félagsins • Skipulag á markaðstengdum atburðum • Fjölbreytt samskipti við aðila tengdu markaðsstarfi félagsins • Gerð texta, greina, tilkynninga, auglýsinga o.þ.h. • Samskipti og samstarf við marksdeildir systurfélaga Heimavalla í N-Evrópu • Utanumhald starfsmannamála í samstarfi við framkvæmdastjóra • Þróun á starfsmannastefnu félagsins • Byggja upp og viðhalda góðum starfsanda • Samskipti og samráð við mannauðsdeild Heimstaden í Svíþjóð Menntunar- og hæfniskröfur • Starfsreynsla á tengdum sviðum • Háskólanám sem nýtist í starfi • Hæfileiki til að tjá sig bæði í töluðu og rituðu máli, bæði á ensku og íslensku • Kunnátta á Norðurlandamáli er kostur • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og drifkraftur til verka • Góð reynsla af að setja fram auglýsingar og kynningarefni á mismunandi miðlum eins og netinu, samfélagsmiðlum, blöðum og sjónvarpi • Mjög góð færni í helstu kerfum Office vinnuumhverfisins. Þekking á Hubspot er kostur. • Reynsla af uppsetningu tímarita, auglýsinga og annars kynningarefnis • Góð reynsla af umsjón með vefsíðum • Reynsla af áætlanagerð og skýrsluskilum er kostur Fríðindi í starfi • Sveigjanlegur vinnutími Nánari upplýsingar veitir Gauti Reynisson framkvæmdastjóri Heimavalla með tölvupósti: gauti@heimavellir.is. Umsóknir skulu sendar inn í gegnum auglýsingu á alfred.is. Verkefnastjóri markaðs- og mannauðsmála Heimavellir leigufélag býður fjölbreytt úrval leiguíbúða fyrir einstaklinga og fjölskyldur á höfuðborgarsvæðinu og víða um land. Áhersla er lögð á örugga langtímaleigu, góða þjónustu og hagstætt verð. Félagið var stofnað að norrænni fyrirmynd til að byggja upp leigumarkað á Íslandi eins og þekkist á Norðurlöndunum og víða í Evrópu þar sem l angtímaleiga hefur verið valkostur fyrir almenning um áratugaskeið. Félagið byggir á gömlum grunni en uppbygging þess hefur fyrst og fremst falist í sameiningu starfandi leigufélaga sem sum hver hafa starfað allt frá árinu 2001. Í dag starfa hjá félaginu 17 manns og er félagið með um 1.600 íbúðir til útleigu. Heimavellir eru í eigu norska félagsins Fredensborg AS sem einnig er eigandi sænska leigufélagsins Heimstaden sem starfrækir um 100.000 leiguíbúðir í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Tékklandi, Þýskalandi og Hollandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.