Morgunblaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 46
Skjalastjóri Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2021 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is RARIK ohf. er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess að reka fimm hitaveitur. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. RARIK hefur á undanförnum áratugum unnið jafnt og þétt að uppbyggingu rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um tæp 70% þess er jarðstrengir. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.rarik.is Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Háskólamenntun á sviði bókasafns- og upplýsingafræða • Þekking og reynsla af skjalastjórnunarkerfum • Þekking á M Files er kostur • Almenn og góð tölvukunnátta • Reynsla af innleiðingu skjalastjórnunarkerfis er kostur • Góð leiðtogahæfni og færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Gott vald á íslensku og ensku. Færni í Norðurlanda- tungumáli er kostur • Ábyrgð og umsjón með innleiðingu og þróun rafræns skjalastjórnunarkerfis • Þátttaka í mótun skjalastefnu • Stýrir starfi vinnuhóps um skjalavörslu • Umsjón með móttöku, skráningu, varðveislu og miðlun skjala • Umsjón með frágangi skjalasafns og eftirfylgni með skjalaskráningu • Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsmenn • Skipulagning og þátttaka í fræðslu um skjalamál RARIK óskar eftir að ráða skjalastjóra í fullt starf. Skjalastjóri leiðir þróun og umsjón skjalavörslu fyrirtækisins. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á öguð vinnubrögð, frumkvæði, samskiptahæfni og fagmennsku. Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur: Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. Hafðu samband við okkur og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.