Gerðir kirkjuþings - 2019, Qupperneq 18

Gerðir kirkjuþings - 2019, Qupperneq 18
18 19 sjóðunum á grundvelli umsókna og fjárhagsáætlana stofnana. Í fjármálaumsýslunni felst m.a. að gera fjárhagsáætlanir og fjárlagatillögur og árita ársreikninga þeirra sjóða sem ráðið stýrir og leggur fram á kirkjuþingi. Kirkjuráð hefur forræði og forsjá um Skálholtsstað og hefur einnig afskipti af málefnum Skálholtsskóla. Kirkjuráðsfundir. Kirkjuráð heldur fund að jafnaði einu sinni í mánuði á biskupsstofu og á þessu starfsári hefur ráðið haldið 16 fundi. Í maí var haldinn fundur í Skálholti en þar voru málefni staðarins sérstaklega tekin til umræðu. Auk kirkjuráðsmanna og framkvæmdastjóra sitja að jafnaði fundi ráðsins skrifstofustjóri biskupsstofu, fjármálastjóri biskupsstofu þegar umræða um fjármál eru sérstaklega á dagskrá og biskupsritari sem ritar fundargerðir. Forseti kirkjuþings situr fundi kirkjuráðs þegar málefni kirkjuþings eru til umfjöllunar og formenn fastra nefnda kirkjuþings. Vígslubiskupar sitja fundi ráðsins þegar málefni biskupsstólanna eru til umfjöllunar. Samvinna er góð og samstarfsandi einnig. Starfsfólk kirkjuráðs. Starfsfólk kirkjuráðs: Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs. Hann lét af störfum 1. október sl. og eru honum þökkuð störfin. Guðrún Finnbjarnardóttir fulltrúi, Arnór Skúlason, arkitekt, verkefnastjóri viðhaldsmála á fasteignasviði og Skúli Guðmundsson, lögfræðingur kirkjuráðs og kirkjuþings og sviðsstjóri fasteignasviðs. Skúli lét af störfum fyrir kirkjuráð 31. mars sl. en starfar nú tímabundið fyrir kirkjuþing og biskupsstofu. Starfshópar kirkjuráðs. Samkvæmt reglum um stjórnsýslu og starfshætti kirkjuráðs eru þrír starfshópar kirkjuráðs starfandi, lagahópur, fjármálahópur og kirkjustarfshópur. Einn til tveir kirkjuráðsmenn starfa í hverjum hópi, ásamt starfsmanni frá biskupsstofu og formanni fastanefnda kirkjuþings. Skúli Guðmundsson, lögfræðingur kirkjuþings, hefur starfað með lagahópi, Sigurbjörg Nielsdóttir Hansen, fjármálastjóri biskupsstofu með fjármálahópi og séra Sigfús Kristjánsson, verkefnastjóri fræðslumála með kirkjustarfshópi. Stefán Magnússon starfar með lagahópi, Svana Helen Björnsdóttir og séra Axel Árnason Njarðvík með fjármálahópi og séra Arna Grétarsdóttir með kirkjustarfshópi kirkjuráðs. Fundur Samstarfsnefndar Alþingis og þjóðkirkjunnar. Samstarfsnefnd Alþingis og þjóðkirkjunnar starfar á grundvelli laga nr. 12/1982. Samstarfsnefndina skipa af hálfu Alþingis, forseti Alþingis og einn fulltrúi tilnefndur af hverjum þingflokki, en af hálfu þjóðkirkjunnar kirkjuráð. Forseti Alþingis og biskup landsins fara með formennsku nefndarinnar sitt árið hvor. Tilgangur nefndarinnar er að vinna að auknum skilningi í löggjafarstarfi á verkefnum kirkjunnar. Samstarfsnefndin getur annars vegar sent ályktanir og tillögur til Alþingis eða einstakra nefnda þess, en hins vegar til kirkjuþings. Haldinn var fundur í nefndinni þann 13. mars sl. í Alþingishúsinu. Eftirfarandi málefni voru á dagskrá:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.