Gerðir kirkjuþings - 2019, Síða 19

Gerðir kirkjuþings - 2019, Síða 19
19 a) Fjárhagsleg samskipti, þ.á m. staða sóknargjalda, kirkjujarðasamkomulagið, jöfnunar sjóður sókna og kirkjumálasjóður. – Minnisblað kirkjuráðs og biskups, til samninganefndar og ráðherra dags. 13.02.2019. – Minnisblað kirkjujarðasamkomulag, virðisútreikningur. Deloitte dags. 20.12.2017, – Útreikningur á sóknargjöldum. Deloitte dags. 25.05.2018. – Minnisblað, Jöfnunarsjóður sókna og viðhaldsmál sókna, kirkjuráð dags. 18.01.2019. b) Staða friðaðra kirkna, þ.á m. kostnaður v. endurbóta á Dómkirkjunni. – Minnisblað. Friðlýstar og friðaðar sóknarkirkjur, viðhaldsþörf. Kirkjuráð dags, 12.03.2019 c) Hjálparstarf kirkjunnar og félagsstarf kirkjunnar. Biskup Íslands ræddi starfsemi Hjálpar starfs kirkjunnar og safnaðarstarf þjóðkirkjunnar vítt og breitt um landið. d) Framhald og fyrirkomulag samskipta Alþingis og þjóðkirkjunnar. Umræður um framhald og fyrirkomulag samskipta Alþingis og þjóðkirkjunnar og voru þeir sem til máls tóku sammála um að huga þyrfti að breyttu formi þessara samskipta. (fskj. 1.) Verkefni kirkjuráðs á starfsárinu. Reglulegt kirkjuþing, 57. kirkjuþing 2018, hófst í Vídalínskirkju þann 3. nóvember 2018 og stóð til 7. nóvember 2018 en var þá frestað og framhaldið í Háteigskirkju 2. og 3. mars 2019. Á þinginu voru lögð fram 31 mál, kirkjuráð lagði fram níu mál, biskup Íslands flutti sex mál. Þingmannamál voru 15 þar af eitt flutt af fulltrúa kirkjuþings unga fólksins. Alls voru 26 mál afgreidd á þinginu. Gerðir kirkjuþings eru gefnar út og þeim dreift til þingfulltrúa, presta, formanna sóknarnefnda o.fl. Einnig eru þær birtar á vefsíðu kirkjunnar. Þar eru birtar breytingar á starfsreglum, nýjar starfsreglur, ályktanir og samþykktir kirkjuþings. Kirkjuráð hefur unnið að framkvæmd og kynningu þeirra mála sem kirkjuþing fól ráðinu að sinna. Jafnframt hafa samþykktar starfsreglur verið birtar í Stjórnartíðindum. h Ályktanir kirkjuþings Hér verður gerð grein fyrir þeim málum sem kirkjuráð flutti á kirkjuþingi og afgreiðslu kirkjuþings á þeim. Einnig verður gerð grein fyrir stöðu og framvindu mála á starfsárinu sem kirkjuþing ályktaði að vísa til kirkjuráðs. 1. mál. Skýrsla kirkjuráðs til kirkjuþings um störf sín. Kirkjuþing ályktar að hugað verði að félagatali þjóðkirkjunnar. Auk þess sem birt verði reglulega á heimasíðu kirkjunnar tölur um þátttöku í kirkjulegum athöfnum og öðru starfi kirkjunnar. Kirkjuráð samþykkti að setja ofangreind málefni í forgang. Kirkjuráð samþykkti að taka upp viðræður við Þjóðskrá Íslands um skráningarmál þjóðkirkjufólks. Kirkjuráð felur kirkjustarfshópi að fara yfir skráningarmál þjóðkirkjunnar og félagatalið og að fylgja máli 2.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.