Gerðir kirkjuþings - 2019, Qupperneq 22

Gerðir kirkjuþings - 2019, Qupperneq 22
22 23 kirkjunnar. Nefndin skal skipta með sér verkum. Í nefndina hafa verið skipaðir eftirfarandi fulltrúar: Kosin af kirkjuþingi, aðalmenn: Jónína Ólafsdóttir og Þóra Hjörleifsdóttir. Varamenn: Daníel Ágúst Gautason og Dagur Fannar Magnússon. Biskup hefur skipað sem aðalmenn: Hrein S. Hákonarson, Magneu Sverrisdóttur og Sigfús Kristjánsson. Varamenn eru: Halldór Reynisson, Hildur Björk Hörpudóttir og Ragnheiður Sverrisdóttir. Starfsreglurnar hafa verið birtar í Stjórnartíðindum. 17. mál. Þingsályktun um persónuverndarstefnu fyrir þjóðkirkjuna. Flutt af kirkjuráði. Persónuverndarstefnan hefur verið birt á vefsíðu kirkjunnar og vinnur persónu verndar- fulltrúi biskupsstofu að innleiðingu hennar. 18. mál. Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar nr. 950/2009, með síðari breytingum. Flutt af kirkjuráði. Hér er um að ræða breytingar á hlunnindatekjum presta og hefur kirkjuráð upplýst þá sem breytingin mun hafa áhrif á. Starfsreglurnar hafa verið birtar í Stjórnartíðindum og á vefsíðu kirkjunnar. 19. mál. Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007, með síðari breytingum. Flutt af kirkjuráði. Hér er um að ræða brottfall ákvæða um prestssetur og húsaleigustyrkja til presta. Húsaleigustyrkur fellur niður 1. desember 2019. Kirkjuráð hefur tilkynnt viðkomandi prestum um breytingarnar. Starfsreglurnar hafa verið birtar í Stjórnartíðindum og á vefsíðu kirkjunnar. 22. mál. Starfsreglur um breytingar á ýmsum starfsreglum kirkjuþings samkvæmt heimildum í lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, með síðari breytingum. (Bandormur). Flutt af kirkjuráði. Starfsreglurnar hafa verði birtar í Stjórnartíðindum og á vefsíðu þjóðkirkjunnar. 23. mál. Þingsályktun um fasteignastefnu þjóðkirkjunnar. Flutt af kirkjuráði. Kirkjuþing samþykkti fasteignastefnuna og hefur hún verið birt á vefsíðu þjóðkirkjunnar. 27. mál. Þingsályktun um fræðslustefnu þjóðkirkjunnar. Þingmannamál. Kirkjuþing samþykkti Fræðslustefnu þjóðkirkjunnar þar sem sérstök áhersla er lögð á skírnarfræðslu og fræðslu um umhverfismál. Biskupi Íslands og kirkjuráði er falið að fylgja eftir framkvæmd stefnunnar samkvæmt aðgerðaráætlun. Fræðslustefnan hefur verið birt á vefsíðu þjóðkirkjunnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.