Gerðir kirkjuþings - 2019, Page 37

Gerðir kirkjuþings - 2019, Page 37
37 Lokaorð. Skýrslur kirkjulegra stofnana og nefnda birtast í Árbók kirkjunnar sem nær öllu jöfnu yfir tímabilið frá 1. júní til 31. maí. Árbókin er gefin út á rafrænu formi, nema tölulegar upplýsingar um prófastsdæmi, prestaköll og sóknir. Reykjavík í október 2019. Kirkjuráð Agnes M. Sigurðardóttir, forseti kirkjuráðs Arna Grétarsdóttir Axel Árnason Njarðvík Stefán Magnússon Svana Helen Björnsdóttir Fylgiskjöl: 1. Fimm minnisblöð sem lögð voru fram á fundi Samstarfsnefndar Alþingis og þjóðkirkjunnar. 2. Skýrsla skírnarhóps kirkjuþings 2018-2019. 3. Samkomulag við ríkið um úrvinnslu og yfirfærslu á tilteknum eignum í samræmi við samkomulag frá árinu 2006. 4. Framkvæmdaáætlun fasteignasviðs 2019-2022. 5. Samþykktir kirkjuráðs um starf og rekstur Skálholts og Skálholtaskóla frá 22. febrúar 2012. 6. Tillögur stjórnar Skálholts og lagahóps kirkjuráðs frá 4. júní 2019. 7. Skýrsla Kolbeins Kolbeinssonar, verkfræðings um Stefnumörkun til framtíðar í Skálholti. 8. Fundargerðir stjórnar Skálholts og skólaráðs Skálholstskóla. 9. Reglur um stjórnsýslu og starfshætti kirkjuráðs. 10. Starfsáætlun kirkjuráðs vegna komandi starfsárs. 11. Greinargerð starfshóps um framtíðarsýn um Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. 12. Skýrsla undirbúningsnefndar um Fimm alda minning siðbótarinnar.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.