Gerðir kirkjuþings - 2019, Side 47

Gerðir kirkjuþings - 2019, Side 47
47 6. mál 2019 Flutt af biskupi Íslands Starfsreglur um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007, með síðari breytingum 1. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 12. gr. starfsreglnanna: Heiti Garða- og Hvalfjarðarstrandarprestakalls í Vesturlandsprófastsdæmi breytist í Garða- og Saurbæjarprestakall. 2. gr. Starfsreglur þessar, sem settar eru með heimild í 50. gr., sbr. 59. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, með síðari breytingum, öðlast gildi við birtingu. Nefndarálit löggjafarnefndar Löggjafarnefnd hefur farið yfir málið og leggur til að tillagan á þskj. 6 verði samþykkt. óbreytt. Tillagan fjallar um heiti Garða- og Hvalfjarðarstrandarprestakalls í Vesturlands- prófasts dæmi. Lagt er til að nafnið breytist í Garða- og Saurbæjarprestakall. Þetta er í samræmi við ályktanir frá almennum safnaðarafundum í Akranessókn, Innrahólmssókn, Leirársókn og Saurbæjarsókn og er þar lýst yfir stuðningi við tillögu biskups Íslands að þessari nafnbreytingu, sbr. fylgiskjal 1 með málinu.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.