Gerðir kirkjuþings - 2019, Side 59

Gerðir kirkjuþings - 2019, Side 59
59 Augljóst er að aukið samstarf kirkna á sama grunni styrkir stöðu þeirra í samtalinu við aðrar kristnar kirkjudeildir, sem svo aftur styrkir stöðu kristninnar í nauðsynlegu samtali við önnur trúarbrögð í heiminum til þess að efla frið á jörðu. Nefndarálit allsherjarnefndar Nefndin hefur fjallað um málið og leggur til að tillagan á þskj. 16 verði samþykkt óbreytt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.