Gerðir kirkjuþings - 2019, Síða 66

Gerðir kirkjuþings - 2019, Síða 66
66 67 19. mál 2019 Flutt af kirkjuráði Starfsreglur um um breytingu á starfsreglum um kirkjuráð nr. 817/2000, með síðari breytingum 1. gr. Við 1. mgr. 11. gr. starfsreglnanna bætist nýr stafliður g) sem orðast svo: Strandarkirkjunefnd, sbr. 2. gr. reglna um Strandarkirkju í Selvogi sem samþykktar voru á kirkjuþingi árið 2001. 2. gr. Starfsreglur þessar, sem settar eru með heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, með síðari breytingum, öðlast gildi við birtingu. Athugasemdir við tillögu þessa. Reglur um Strandarkirkju í Selvogi voru samþykktar á kirkjuþingi 2001. Á kirkjuþingi 2002 kom fram í skýrslu kirkjuráðs að ráðið hefði skipað Strandarkirkjunefnd. Enn fremur var tilgreint að ráðið hefði gengið frá erindisbréfi fyrir nefndina og var það lagt fram á kirkjuþinginu til kynningar. Erindisbréfið var gefið út 22. maí 2002 og undirritað af forseta kirkjuráðs, biskupi Íslands. Tekið var fram í niðurlagi erindisbréfsins að það skyldi falla úr gildi 1. júlí 2003. Strandarkirkjunefnd hefur ekki verið sett nýtt erindisbréf. Samkvæmt 2. gr. starfsreglna um Strandarkirkju í Selvogi skipaði kirkjuráð núverandi Strandarkirkjunefnd frá 1. júlí 2019 til fjögurra ára. Ragnhildur Benediksdóttir, lögfræðingur, var skipaður formaður án tilnefningar, séra Gunnar Jóhannesson skipaður samkvæmt tilnefningu prófasts Suðurprófastsdæmis og séra Baldur Kristjánsson skipaður samkvæmt tilnefningu sóknarnefndar Strandarsóknar. Eftir samþykkt starfsreglna um kirkjuráð árið 2000 láðist að geta um Strandarkirkjunefnd í þeim starfsreglum ári síðar. Með þessari breytingartillögu er nú verið að bæta úr því. Nefndarálit löggjafarnefndar Nefndin hefur fjallað um málið og leggur til að það verði samþykkt óbreytt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.