Gerðir kirkjuþings - 2019, Síða 71

Gerðir kirkjuþings - 2019, Síða 71
71 23. mál 2019 Flutt af Axel Árnasyni Njarðvík og Svönu Helen Björnsdóttur Þingsályktun um orkuskipti í samgöngum á vegum starfsfólks kirkjunnar Kirkjuþing ályktar að þjóðkirkjan, kirkjustjórn, prestar og sóknir stígi skref til orkuskipta í samgöngum. Kirkjuþing ályktar enn fremur að starfshópur á vegum kirkjuráðs greini þær leiðir sem færar eru og kirkjuráð geri tillögu fyrir kirkjuþing 2020 hvernig orkuskiptum verði náð. Síðan verði innleidd ný skipan á samgöngum alls starfsfólks kirkjunnar í kjölfarið og verði þeim skiptum lokið eigi síðar en 2030. Kirkjuráði verði falið að koma upp, við fasteignir kirkjunnar, rafmagnstenglum eða hleðslustöðvum til að hlaða bíla gegn gjaldi árið 2020. Greinargerð. Eins og málum er háttað í dag þá eru orkuskipti í samgöngum brýnt málefni. Hvernig þessi orkuskipti gætu farið fram þarf að greina og koma með tillögu þar um. Þjóðkirkjan gæti haft tekjur af gjaldskyldum hleðslustöðvum við kirkjur og safnaðarheimili víða um land því þessi húsakynni er oft vel í sveit sett. Það er þegar komin þörf á því að starfsfólkið geti hlaðið bíla við starfsstöðvar. Kostnaður: Starfshópur 500.000 kr. Tenglar og hleðslustöðvar 2020 1.500.000 kr. Nefndarálit allsherjarnefndar Allsherjarnefnd hefur fjallað um málið. Nefndin telur mikilvægt að orkuskipti fari fram og að kirkjan sé til fyrirmyndar og sýni frumkvæði í þeim málum. Gerð verði raunsæ útfærsla á því hvernig staðið verði að orkuskiptum af hálfu þjóðkirkjunnar. Nefndin leggur til að málinu verði vísað til kirkjuráðs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.