Gerðir kirkjuþings - 2019, Page 74

Gerðir kirkjuþings - 2019, Page 74
74 75 þremur söfnuðum í Skálholt s.l. september þar sem land var helgað og gróðursett tré í kolefnisjöfnun á starfseminni. Um leið getur slík starfsemi orðið gefandi viðbótarþáttur í safnaðarstarfi. Kostnaður 2020: Fyrsta skref. Lagt er til að gerður verði samningur við fyrirtæki um grænt bókhald fyrir biskupsstofu á árinu 2020. Kostnaður við það er áætlaður kr. 700.000. Annað skref. Kostnaður við kaup á plöntum, skipulagsvinna á kirkjujörðum, ferðir árið 2020. Kr. 500.000. Nefndarálit allsherjarnefndar Allsherjarnefnd hefur fjallað um málið. Nefndin telur mikilvægt að því sé fylgt eftir sem lagt er þar til. Staðan núna verði greind, enda áríðandi að haldið verði áfram með kolefnisjöfnun. Nefndin leggur til að kirkjuþing samþykki að vísa málinu til kirkjuráðs.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.