Gerðir kirkjuþings - 2019, Side 90

Gerðir kirkjuþings - 2019, Side 90
90 91 38. mál 2019 Flutt af forsætisnefnd Þingsályktun um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, með síðari breytingum Kirkjuþing 2019 ályktar að beina því til dómsmálaráðherra að hann flytji eftirfarandi: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, með síðari breytingum (einföldun þjóðkirkjulaga) 1. gr. 2. mgr. 3. gr. laganna fellur brott. 2. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 7. gr. laganna: a. Í stað orðsins „biskupsembættis„ kemur: biskupsþjónustu. b. Í stað orðsins „prestsembætti“ kemur: prestsþjónustu. 3. gr. Í stað orðsins „prestsembætti“ í 3. mgr. 10. gr. laganna kemur: prestsþjónustu. 4. gr. Í stað orðsins „embættisfærslu“ í 3. mgr. 12. gr. laganna kemur: starf. 5. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 15. gr. laganna. a. Í stað orðanna „gegna embætti sínu“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: gegna biskupsþjónustu sinni. b. 2. mgr. orðast svo: Nú fellur biskup Íslands frá eða lætur af biskupsþjónustu sinni og skal þá sá vígslubiskup, sem eldri er að biskupsvígslu, gegna þjónustu hans uns biskupskjör hefur farið fram og nýr biskup Íslands hefur tekið við. 6. gr. Orðið „embætta“ í 2. mgr. 23. gr. laganna fellur brott. 7. gr. Í stað orðsins „skipa“ í 1. málsl. 1. mgr. 35. gr. laganna kemur: ráða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.