Gerðir kirkjuþings - 2019, Page 93

Gerðir kirkjuþings - 2019, Page 93
93 Nefndarálit allra nefnda Nefndirnar hafa fjallað um málið og leggja til tillögu til breytinga sem fram kemur á þingskjali 59. Á fund allsherjarnefndar kom biskup Íslands. Á fundi fjárhagsnefndar var haft samband við dr. Hjalta Hugason símleiðis. Einnig mætti Guðmundur Þór Guðmundsson, lögfræðingur, tvívegis á fund nefndarinnar. Á fund allra nefnda kom Ninna Sif Svavarsdóttir formaður Prestafélags Íslands.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.